Translations:Gautama Buddha/38/is

From TSL Encyclopedia

Í fjörutíu og fimm ár gekk Gátama um rykuga vegi Indlands og boðaði Dhamma (alheimskenninguna), sem leiddi til stofnunar búddhasiðar. Hann stofnaði sangha (samfélagið) sem óx fljótlega upp í hóp tólf hundruð trúmanna, að lokum með allri fjölskyldu hans — föður, frænku, eiginkonu og syni. Þegar fólkið spurði hann um hver hann væri, svaraði hann: „Ég er vakandi“ – þess vegna Búddha, sem merkir „upplýstur“ eða „vaknaður“.