Translations:Virgo and Pelleur/11/is

From TSL Encyclopedia

Þar sem dvergarnir eru fulltrúar heilags anda og eru miðlarar kærleika huggarans í gegnum fegurð og umhyggju náttúrunnar fyrir börnum Guðs, þá eru til aðrir náttúruvættir sem eru fulltrúar fyrir embætti föðurins, sonarins og móðurinnar. Þannig eru jafnvel í lægri ríkjum plánetunnar fulltrúar hinna fjögurra kosmísku krafta sem Esekíel og Jóhannes sáu fyrir sér.[1]

  1. Esek 1; 10; Opinb 4.