Hbraga
Created page with "MELKJÖR var einn þriggja vitringanna sem heiðruðu Krists-barnið. Hann dýrkaði vilja Guðs í ljóma sonar Guðs. Það var Melkjör sem fullkomnaði vísindin um hringrás himintunglanna í kosmískri stjörnuspeki. Hann fylgdi með stærðfræðilegri nákvæmni stjörnu sem fylgdi nærveru sveinbarnsins, fæddu af Maríu mey, og hann bar hina dýrmætu gullgjöf – hið gullna rafskaut guðlega hugans, huga þann sem átti eftir að rætast fullkomlega í alhei..."