Occult/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 4: Line 4:
Hinir „dulrænu“ leyndardómar hins [[Stóra hvíta bræðralags]] sem haldið var leyndum í [[ljósvakaathvarfi þeirra]] í þúsundir ára eru nú leiddir fram af [[uppstignu meisturunum]] í gegnum [[boðbera]] þeirra.  
Hinir „dulrænu“ leyndardómar hins [[Stóra hvíta bræðralags]] sem haldið var leyndum í [[ljósvakaathvarfi þeirra]] í þúsundir ára eru nú leiddir fram af [[uppstignu meisturunum]] í gegnum [[boðbera]] þeirra.  


Það eru vísbendingar í ritningum og öðrum ritum sem ekki eru innifalin í Biblíunni – eins og [[Gnostísku guðspjöllin]], sérstaklega [[Tómasarguðspjallið]] og [[Leyndarmál Markúsarguðspjalls]] sem postularnir hafi haldið leyndu með kenningum fyrir lengra komna sem [[Jesús]] veitti innsta hring sínum. [[Páll postuli]] vísaði til þessa þegar hann sagði: "Væer tölum leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar."?<ref>I. Kor. 2:7.</ref>
Það eru vísbendingar í ritningum og öðrum ritum sem ekki eru innifalin í Biblíunni – eins og [[Gnostísku guðspjöllin]], sérstaklega [[Tómasarguðspjallið]] og [[Leyndarmál Markúsarguðspjalls]] með kenningum fyrir lengra komna– sem postularnir hafi haldið leyndum  sem [[Jesús]] veitti innsta hring sínum. [[Páll postuli]] vísaði til þessa þegar hann sagði: "Væer tölum leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar."?<ref>I. Kor. 2:7.</ref>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Revision as of 13:26, 26 April 2024

Það sem er hulið

Hinir „dulrænu“ leyndardómar hins Stóra hvíta bræðralags sem haldið var leyndum í ljósvakaathvarfi þeirra í þúsundir ára eru nú leiddir fram af uppstignu meisturunum í gegnum boðbera þeirra.

Það eru vísbendingar í ritningum og öðrum ritum sem ekki eru innifalin í Biblíunni – eins og Gnostísku guðspjöllin, sérstaklega Tómasarguðspjallið og Leyndarmál Markúsarguðspjalls með kenningum fyrir lengra komna– sem postularnir hafi haldið leyndum sem Jesús veitti innsta hring sínum. Páll postuli vísaði til þessa þegar hann sagði: "Væer tölum leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar."?[1]

Sjá einnig

Gnóstík

Gnóstísk guðspjöll

Til frekari upplýsinga

James M. Robinson, ed., The Nag Hammadi Library in English (New York: Harper and Row, 1977).

Elaine Pagels, The Gnostic Gospels (New York: Random House, 1979).

Morton Smith, The Secret Gospel (New York: Harper and Row, 1973).

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. I. Kor. 2:7.