Jump to content

Saint Germain/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 118: Line 118:
{{Main-is|Roger Bacon|Roger Bacon}}
{{Main-is|Roger Bacon|Roger Bacon}}


Saint Germain var einnig Roger Bacon (um 1220–1292), heimspekingur, munkur af reglu heilags Frans frá Assisi, menntafrömuður og tilraunavísindamaður. Á þessum tímum voru undirstöðugreinar vísindanna álitnar annað hvort guðfræði eða rökfræði eða báðar þessar greinar í senn. Roger Bacon stuðlaði hins vegar að framgangi vísindalegrar aðferðafræði, lýsti því yfir sem sannfæringu sinni að jörðin væri hnöttur og vítaði fræðimenn og vísindamenn samtímans fyrir þröngsýni. „Sönn vísindi eru ekki háð yfirboðum né blindri trú á úreltum kennisetningum,“<ref>Henry Thomas and Dana Lee Thomas, ''Living Biographies of Great Scientists'' (Garden City, N.Y.: Nelson Doubleday, 1941), p. 15.</ref> sagði hann. Bacon sagði að lokum upp stöðu sinni sem fyrirlesari við Parísarháskóla og gekk í förumunkareglu fransiskana.
Saint Germain var einnig Roger Bacon (um 1220–1292), heimspekingur, munkur af reglu heilags Frans frá Assisi, menntafrömuður og tilraunavísindamaður. Á þessum tímum voru undirstöðugreinar vísindanna álitnar annað hvort guðfræði eða rökfræði eða báðar þessar greinar í senn. Roger Bacon stuðlaði hins vegar að framgangi vísindalegrar aðferðafræði, lýsti því yfir sem sannfæringu sinni að jörðin væri hnöttur og vítaði fræðimenn og vísindamenn samtímans fyrir þröngsýni. „Sönn vísindi eru ekki háð yfirboðum né blindri trú á úreltum kennisetningum,“<ref>Henry Thomas and Dana Lee Thomas, ''Living Biographies of Great Scientists'' (Garden City, N.Y.: Nelson Doubleday, 1941), bls. 15.</ref> sagði hann. Bacon sagði að lokum upp stöðu sinni sem fyrirlesari við Parísarháskóla og gekk í förumunkareglu fransiskana.


Hann var þekktur fyrir ítarlegar rannsóknir á alkemíu, ljósfræði og sjónglerjum, stærðfræði og málvísindum. Litið er á hann sem fyrirrennara nútímavísinda og frumkvöðul nútímatækni. Hann spáði fyrir um tilurð upphitaðra loftbelgja, flugvéla, gleraugna, sjónauka, smásjár, lyftu og vélknúinna skipa og farartækja, og skrifaði um þessar nýjungar eins og hann hefði þegar séð þær.
Hann var þekktur fyrir ítarlegar rannsóknir á alkemíu, ljósfræði og sjónglerjum, stærðfræði og málvísindum. Litið er á hann sem fyrirrennara nútímavísinda og frumkvöðul nútímatækni. Hann spáði fyrir um tilurð upphitaðra loftbelgja, flugvéla, gleraugna, sjónauka, smásjár, lyftu og vélknúinna skipa og farartækja, og skrifaði um þessar nýjungar eins og hann hefði þegar séð þær.
81,397

edits