Jump to content

Mother/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(9 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
„'''Guðs-móðir''',""'''Alheims-móðir'''" og "'''Kosmísk meyja'''" eru hugtök sem eru notuð á víxl fyrir kvenkyns skautun guðdómsins, birtingu Guðs sem móður, [[Special:MyLanguage/Omega|Ómega]].  
[[File:Mother of the World 1924.jpg|thumb|upright=1.2| ''Móðir heimsins'', Nicholas Roerich (1924)]]
„'''Guðs-móðirin''', ""'''Alheims-móðirin'''" og "'''Kosmísk meyjan'''" eru hugtök sem eru notuð á víxl fyrir kvenkyns skautun guðdómsins, birtingu Guðs sem móður, [[Special:MyLanguage/Omega|Ómega]].  


[[Special:MyLanguage/Matter|Efni (e. "Matter")]] er kvenkyns pólun andans og hugtakið er notað á víxt við Guðs-móður (latína, Mater). Í þessu samhengi verður allur efnisheimurinn móðurkviður sköpunarinnar sem andinn frjóvgar með lífsorku sinni. Efni er því móðurkviður kosmísku meyjunnar sem hinn helmingur hinnar guðlegu heildar. Hún er líka til í anda sem andleg skautun Guðs.  
[[Special:MyLanguage/Matter|Efni]] (e. "Matter") er kvenkyns pólun andans og hugtakið er notað á víxt við Guðs-móður (latína, Mater). Í þessu samhengi verður allur efnisheimurinn móðurkviður sköpunarinnar sem andinn frjóvgar með lífsorku sinni. Efni er því móðurkviður kosmísku meyjunnar sem hinn helmingur hinnar guðlegu heildar. Hún er líka til í anda sem andleg skautun Guðs.  


Jesús viðurkenndi sjálfur [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]] sem æðstu fulltrúa [[Special:MyLanguage/|Guðs föður og Guðs móður]] og vísaði oft til Alfa sem föður og Ómega sem móður. Þau sem taka á sig kvenkyns skautun vitundarinnar eftir [[Special:MyLanguage/|uppstigninguna]] eru þekkt sem uppstignir kvenmeistarar. Ásamt öllum kvenkyns (kvenkyns skautuðum) verum á áttundarsviðum ljóssins beina þau loga hinnar guðlegu móður til þroskunar mannkynsins sem þróast í mörgum heimskerfum. En þar sem öll himneska sveitin hefur bæði karllega og kvenlega eiginleika í senn beitir hún fyrir sér þessum eiginleikum guðdómsins að vild því þau eru komin inn á hið guðlega heildræna svið.  
Jesús viðurkenndi sjálfur [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]] sem æðstu fulltrúa [[Special:MyLanguage/Father-Mother God|Guðs föður og Guðs móður]] og vísaði oft til Alfa sem föður og Ómega sem móður. Þau sem taka á sig kvenkyns skautun vitundarinnar eftir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigninguna]] eru þekkt sem uppstignir kvenmeistarar. Ásamt öllum kvenkyns (kvenkyns skautuðum) verum á áttundarsviðum ljóssins beina þau loga hinnar guðlegu móður til þroskunar mannkynsins sem þróast í mörgum heimskerfum. En þar sem öll hin himneska sveit hefur bæði karllega og kvenlega eiginleika í senn beitir hún fyrir sér þessum eiginleikum guðdómsins að vild því þau eru komin inn á hið guðlega heildræna svið.  


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Guðs-móðir logans]]
[[Special:MyLanguage/Mother of the Flame|Guðs-móðir logans]]


[[Heims-móðirin]]
[[Special:MyLanguage/World Mother|Heims-móðirin]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==
Hartmann Bragason, [https://www.penninn.is/is/book/austurlenskar-raetur-kristninnar Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans]. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 256.


{{SGA}}.
{{SGA}}.
83,874

edits