Jump to content

Krishna/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(20 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 22: Line 22:
Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða eða kúasmala.
Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða eða kúasmala.


Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn eftir annan. Sem barn er Krishna alinn upp af Nöndu, leiðtoga kúahirðanna, og konu sinni Jasódu.
Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn á eftir öðrum. Sem barn er Krishna alinn upp af Nanda, leiðtoga kúahirðanna, og konu hans Jasódu.


Sanskrítarorðið fyrir kúahirði er „gópas“. Kvenkyns kúahirðar eru „gópís“. Gópala og Góvinda eru nöfn sem vísa til Krishna sem ungs kúahirðis. Gopala þýðir „verndari kúanna“ og Govinda þýðir „sá sem þóknast kúnum og skilningarvitunum.“ Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er táknrænt fyrir Krishna sem verndara allra sálna og einnig þess sem örvar og virkir andleg skilningarvit okkar.  
Sanskrítarorðið fyrir kúahirðir er „gópa“. Kvenkyns kúahirðir er „gópí“. Gópala og Góvinda eru nöfn sem vísa til Krishna sem ungs kúahirðis. Gopala þýðir „verndari kúanna“ og Govinda þýðir „sá sem kúm og skilningarvitunum þóknanlegar.“ Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er táknrænt fyrir Krishna sem verndara allra sálna og einnig þess sem örvar og virkir andleg skilningarvit okkar.  


Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af Krishna barninu:  
Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af Krishna barninu:  
Line 33: Line 33:


<blockquote>
<blockquote>
[Krishna] átti fjölda vina meðal kúahirðaættflokks Nanda. Gópí-smalastúlkurnar gáfu Krishna nýlagað smjör, en það var aldrei nóg fyrir hann og vini hans. Þannig að hann fór inn í hús þeirra með vinum sínum og tók eins mikið smjör og hann vildi og úthlutaði því.
[Krishna] átti fjölda vina meðal kúahirðaættflokks Nanda. Gópí-smalastúlkurnar gáfu Krishna nýlagað smjör, en það var aldrei nóg fyrir hann og vini hans. Þannig að hann fór inn í hús þeirra með vinum sínum og tók eins mikið smjör og hann lysti og úthlutaði því.


Margar kvartanir bárust til móður hans. Hún ávítaði hann og bað hann að taka eins mikið smjör og hann vildi úr eigin húsi, en hún vildi ekki gefa honum nóg fyrir alla vini hans. En Krishna sagði móður sinni að smjörið sem hann tók laumulega úr hinum húsunum væri sætara á bragðið!
Margar kvartanir bárust til móður hans. Hún ávítaði hann og bað hann að taka eins mikið smjör og hann vildi úr eigin húsi, en hún gaf honum nóg fyrir alla vini hans. En Krishna sagði við móður sína að smjörið sem hann nam á brott í laumi úr hinum húsunum væri sætara á bragðið!


Stundum náðu gópí-smalastúlkurnar honum þegar hann var að taka smjörið og slógu hann með þeytingstöngunum. Hann tók við höggunum án þess að kippast við. Það fékk hinar hjartblíðu gópíu-smalastúlkur til að bæta fyrir hörku sína með því að gefa honum eins mikið smjör og hann vildi fyrir sjálfan sig og vini sína. Krishna varð þekktur sem „Krishna með ferska smjörið“.
Stundum náðu gópí-smalastúlkurnar honum þegar hann var að taka smjörið og slógu hann með þeytingstöngunum. Hann tók við höggunum án þess að kippast við. Það fékk hinar hjartblíðu gópíu-smalastúlkur til að bæta fyrir hörku sína með því að gefa honum eins mikið smjör og hann vildi fyrir sjálfan sig og vini sína. Krishna varð þekktur sem „Krishna með ferska smjörið“.


Smjörið sem eftir var eftir að Krishna hafði fengið sér smjör hafði fínni bragð og var mjög eftirsótt meðal kaupenda. Þeir borguðu fúslega tvöfalt verð og börðust um það. Gopí-smalastúlkurnar fóru núna að kvarta yfir því að Krishna fór ekki heim til þeirra og fékk sér smjör. Margar gópíu-smalastúlkur horfðu með mikilli ánægju á bak við dyr þegar Krishna og vinir hans fengu sér smjörið.<ref>A. S. P. Ayyer, ''Sri Krishna, The Darling of Humanity'' (Madras Law Journal Office, 1952), bls. 9-10.</ref>
Það sem eftir var af smjörinu eftir að Krishna hafði gætt sér af smjörinu hafði fínna bragð og var mjög eftirsótt meðal kaupenda. Þeir borguðu fúslega tvöfalt verð og börðust um það. Gopí-smalastúlkurnar fóru núna að kvarta yfir því að Krishna kom ekki við heima hjá þeim til að verða sér úti um smjör. Margar gópíu-smalastúlkur horfðu með mikilli ánægju á bak við dyr þegar Krishna og vinir hans gerðu sér smjörið að góðu.<ref>A. S. P. Ayyer, ''Sri Krishna, The Darling of Humanity'' (Madras Law Journal Office, 1952), bls. 9-10.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Ayyar segir að táknræna merking þessa sé að tilbiðjendur hafi dálæti af því að horfa á Drottin þiggja fórnir þeirra.
Ayyar segir að táknræna merking þessa sé að tilbiðjendur hafi dálæti af því að virða fyrir sér Drottin þiggja fórnir þeirra.


Smjör er hindúum kært. Hreinsað smjör, kallað „ghrita“ eða „ghee“, er eldsneytið í smjörlömpum sem notaðir eru í trúarlegum athöfnum hindúa. Fyrir hindúa táknar ghee uppljómun og andlegan skýrleika. David Frawley bendir á að orðið „Kristur“, dregið af gríska orðinu „Christos“ (sem þýðir smurður), sé tengt sanskrítarorðinu „ghrita“.<ref>Frawley, „Gods, Sages and Kings“, bls. 222.</ref> Þannig táknar samspil hins  dýrlega barns Krishna og vina hans samband Guðs og sálarinnar á vegi [[Special:MyLanguage/bhakti yoga|bhakti jóga]], leið sameiningar við Guð með kærleika. Kinsley útskýrir samanburðinn:  
Smjör er hindúum kært. Hreinsað smjör, kallað „ghrita“ eða „ghee“, er eldsneytið í smjörlömpum sem notaðir eru í trúarlegum athöfnum hindúa. Fyrir hindúa táknar ghee uppljómun og andlegan skýrleika. David Frawley bendir á að orðið „Kristur“, dregið af gríska orðinu „Christos“ (sem þýðir smurður), sé tengt sanskrítarorðinu „ghrita“.<ref>Frawley, „Gods, Sages and Kings“, bls. 222.</ref> Þannig táknar samspil hins  dýrlega barns Krishna og vina hans samband Guðs og sálarinnar á vegi [[Special:MyLanguage/bhakti yoga|bhakti jóga]], leið sameiningar við Guð með kærleika. Kinsley útskýrir samanburðinn:  


<blockquote>
<blockquote>
Sem ungbarn og barn er Krishna aðgengilegur. Sérstaklega sem ungbarn (en einnig sem unglingur og elskandi) á Krishna að vera dáður og umvafinn. Hann á að nálgast af þeirri nánd sem foreldri nálgast barn.
Sem ungbarn og stálpaðra barn er Krishna aðgengilegur. Sérstaklega sem ungbarn (en einnig sem unglingur og elskandi) er Krishna dáður og dýrkaður. Hann ber að nálgast af þeirri nánd sem foreldri veitir barn.


Guð, sem opinberar sig sem ungbarn, býður manninum að losa sig við formsatriði og óhóflegan virðuleika og koma til sín opinskátt og njóta sín í nánum samskiptum. Þetta yndislega, fallega barn, sem öll hindúahefðin elskar svo mikið, krefst ekki þrælslundar, viðhafnar og lofgerða þegar menn nálgast það. Einfaldleiki hans, töfrar og sjálfssprottinn ungæðisháttur kallar fram náin viðbrögð foreldra.<ref>Kinsley, bls. 18.</ref>
Guð, sem opinberar sig sem ungbarn, býður manninum að losa sig við formsatriði og óhóflegan virðuleika og koma til sín opinskátt og njóta sín í nánum samskiptum. Þetta yndislega, fallega barn, sem öll hindúahefðin elskar svo mikið, krefst ekki þrælslundar, viðhafnar og lofgerða þegar menn nálgast það. Einfaldleiki hans, töfrar og sjálfssprottinn ungæðisháttur kallar fram náin viðbrögð foreldra.<ref>Kinsley, bls. 18.</ref>
Line 55: Line 55:


<blockquote>
<blockquote>
Kalýja býr í nálægum læk og hefur eitrað vatnið þar, sem veldur dauða margra nautgripa. Krishna kemur á vettvang, kannar aðstæður, klifrar upp í tré og stekkur út í eitraða vatnið, þar sem hann byrjar að setja agn fyrir skrímslið með því að synda og leika sér þar. Reiður Kalýja kemur upp úr bæli sínu undir vatninu og bardaginn hefst.
Kalýja býr í nálægum læk og hefur eitrað vatnið þar, sem veldur dauða margra nautgripa. Krishna kemur á vettvang, kannar aðstæður, klifrar upp í tré og stekkur út í eitraða vatnið, þar sem hann setur agn fyrir skrímslið með því að synda og leika sér þar. Sleginn reiði rís Kalýja upp úr bæli sínu undir vatninu og bardaginn hefst.


Kalýja virðist fyrst ná yfirhöndinni og nær tangarhaldi á Krishna. En Krishna er bara að glettast við hann. Hann losar sig úr fjötrum Kalýja og byrjar að hringsóla um djöfulinn þar til höfuð höggormsins fer að síga af þreytu. Krishna sér tækifærið og stekkur á höfuð höggormsins og byrjar að dansa. Með því að trampa taktfast með fótunum traðkar Krishna óvin sinn niður til undirgefni.
Kalýja virðist fyrst ná yfirhöndinni og nær tangarhaldi á Krishna. En Krishna er bara að glettast við hann. Hann losar sig úr fjötrum Kalýja og byrjar að hringsóla um djöfulinn þar til höfuð höggormsins fer að síga af þreytu. Krishna sér tækifærið og stekkur á höfuð höggormsins og byrjar að dansa. Með því að trampa taktfast með fótunum traðkar Krishna óvin sinn niður til undirgefni.


Barinn og blóðugur eftir dans Krishna játar Kalýja loksins sig sigraðan og leitar hælis í miskunn Krishna. Krishna, að sárbeiðni eiginkvenna Kalýju, veitir honum lífið en sendir hann í útlegð á eyju í hafinu ... Hið volduga barn Krishna er ósigrandi.<ref>Kinsley, bls. 22.</ref>
Barinn og blóðugur eftir dans Krishna játar Kalýja sig sigraðan að lokum og leitar hælis í miskunn Krishna. Krishna, að sárbeiðni eiginkvenna Kalýju, veitir honum lífið en sendir hann í útlegð á eyju í hafinu ... Hið volduga barn Krishna er ósigrandi.<ref>Kinsley, bls. 22.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 70: Line 70:


<blockquote>
<blockquote>
Öll sköpunin getur ekki einbeitt sér að neinu nema hljómi flautunnar ... Hljómur hennar stöðvar skyndilega vélræna, venjubundna virkni mannsins sem og fyrirsjáanlegar hræringar náttúrunnar ... Hljómur flautu Krishna er meira en laglína. Hann er köllun. Hann kallar sálir aftur til Drottins síns.
Öll sköpunin getur ekki einbeitt sér að neinu nema hljómi flautunnar.... Hljómur hennar stöðvar skyndilega vélræna, venjubundna virkni mannsins sem og fyrirsjáanlegar hræringar náttúrunnar.... Hljómur flautu Krishna er meira en laglína. Hann er köllun. Hann kallar sálir aftur til Drottins síns.
<ref>Kingsley, bls. 39, 40, 33.</ref>
<ref>Kingsley, bls. 39, 40, 33.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekja Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans.
Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekju Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans.


Ást Krishna á smalastúlkunum og ást gópí-smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og gópí-smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð.
Ást Krishna á smalastúlkunum og ást gópí-smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og gópí-smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð.
Line 85: Line 85:
Í upphafi mikils stríðs biðja báðir stríðandi fylkingar Krishna um aðstoð. Hann lánar her sinn öðrum megin og þjónar sem vagnstjóri hinum megin. Krishna er vagnstjóri hins mikla stríðsmanns Arjúna, vinar hans og lærisveins. Í aðdraganda bardagans fræðir Krishna Arjúna um fjórar leiðir til sameiningar við Guð. Bhagavad Gíta segir frá samræðum þeirra.
Í upphafi mikils stríðs biðja báðir stríðandi fylkingar Krishna um aðstoð. Hann lánar her sinn öðrum megin og þjónar sem vagnstjóri hinum megin. Krishna er vagnstjóri hins mikla stríðsmanns Arjúna, vinar hans og lærisveins. Í aðdraganda bardagans fræðir Krishna Arjúna um fjórar leiðir til sameiningar við Guð. Bhagavad Gíta segir frá samræðum þeirra.


Eftir stríðið snýr Krishna aftur til Dwarka. Dag einn byrja borgarbúar að drekka og berjast. Eins konar brjálæði grípur þá og þeir slátra hver öðrum. Krishna hörfar inn í skóginn. Veiðimaður ruglar honum saman við dádýr og skýtur hann í hælinn, eina viðkvæma blettinn á honum. Krishna deyr af þessu sári.
Eftir stríðið snýr Krishna aftur til Dwarka. Dag einn hefja borgarbúar drykkju og fara slást. Eins konar brjálæði grípur þá og þeir slátra hver öðrum. Krishna hörfar inn í skóginn. Veiðimaður ruglar honum saman við dádýr og skýtur hann í hælinn, eina viðkvæma blettinn á honum. Krishna deyr af þessu sári.


<span id="Krishna_and_Arjuna"></span>
<span id="Krishna_and_Arjuna"></span>
== Krishna og Arjúna ==
== Krishna og Arjúna ==


''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan dofnar, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  
''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan er á hverfanda hveli, þegar illskan eykst, rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að tortíma synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  


Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans — skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.
Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Vettvangurinn er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við sína eigin frændur og drepa þá. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans — skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.


Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.
Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.
Line 103: Line 103:
== Kristur og Krishna ==
== Kristur og Krishna ==


Í Bhagavad Gita segir Arjúna við Krishna: „Ef þú, ó Drottinn, telur mig færan um að sjá það, ... opinberaðu mér óbreytanlegt sjálf þitt.“<ref>Swami Nikhilanda, þýð., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Ramakrishna-Vivekananda Center, 1944), bls. 254.</ref> Þegar Krishna opinberar guðdómlega veru sína fyrir Arjúna, sér Arjúna allan alheiminn inni í Krishna. Byggt á þessum kafla hafa margir ályktað að Krishna sé æðsti Guð og æðsti Drottinn. Og auðvitað er hann það. En rétt eins og Drottinn [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] lýsti sig aldrei yfir að vera eini sonur Guðs, þá lýsti Drottinn Krishna því aldrei yfir að vera eini æðsti Guð eða æðsti Drottinn.
Í Bhagavad Gita segir Arjúna við Krishna: „Ef þú, ó Drottinn, telur mig færan um að sjá það,... opinberaðu mér óbreytanlegt sjálf þitt.“<ref>Swami Nikhilanda, þýð., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Ramakrishna-Vivekananda Center, 1944), bls. 254.</ref> Þegar Krishna opinberar guðdómlega veru sína fyrir Arjúna, sér Arjúna allan alheiminn inni í Krishna. Byggt á þessum kafla hafa margir ályktað að Krishna sé æðsti Guð og æðsti Drottinn. Og auðvitað er hann það. En rétt eins og Drottinn [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] lýsti sig aldrei yfir að vera eini sonur Guðs, þá lýsti Drottinn Krishna því aldrei yfir að vera eini æðsti Guð eða æðsti Drottinn.


Ég trúi því að Drottinn Krishna hafi opinberað sig fyrir Arjúna sem holdtekju Vishnús, annarrar persónu austur- og vesturþrenningarinnar. Krishna opinberaði guðdóm sinn svo að við öll, sem Arjúnar, sem lærisveinar, gætum séð markmið guðdómleika okkar fyrir framan okkur. Sá sem hefur náð einingu við Guð er sannarlega orðinn sá Guð. Það er engin aðskilnaður.
Ég trúi því að Drottinn Krishna hafi opinberað sig fyrir Arjúna sem holdtekju Vishnús, annarrar persónu austurlensku- og vesturlensku þrenningarinnar. Krishna opinberaði guðdóm sinn svo að við öll, sem Arjúnar, sem lærisveinar, gætum séð markmið guðdómleika okkar fyrir framan okkur. Sá sem hefur náð einingu við Guð er sannarlega orðinn sá Guð. Það er engin aðskilnaður.


Ég sé Arjúna sem frumgerða sál hvers og eins okkar og Krishna sem vagnstjóra sálar okkar. Krishna er eitt með æðra sjálfi þínu núna, þínu [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfi]]. Ímyndaðu þér Drottin Krishna í holdtekju sinni sem Vishnú (Alheims-krist) sem æðra sjálf þitt. Sjáðu hann í stöðu þíns heilaga Krists-sjálfs á [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Korti af guðdómlega sjálfs þínu]] sem meðalgöngumaður milli sálar þinnar og [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]], vagnstjóra þinn alla ævi. Hann mun aka þeim vagni með þér þar við hlið sér alla leið aftur til [[Special:MyLanguage/Central Sun|Megin-sólarinnar]]. Hægt er að líta á Drottin Krishna sem hið „heilaga Krishna-sjálf“ þitt, ef svo má að orði komast. Hann getur sett nærveru sína yfir hvern og einn.
Ég sé Arjúna sem frumgerða sál hvers og eins okkar og Krishna sem vagnstjóra sálar okkar. Krishna er eitt með æðra sjálfi þínu núna, hinu [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfi]] þínu. Ímyndaðu þér Drottin Krishna í holdtekju sinni sem Vishnú (Alheims-krist) sem æðra sjálf þitt. Sjáðu hann í stöðu hins heilaga Krists-sjálfs þíns á [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kortinu af hinu guðdómlega sjálfs þínu]] sem meðalgöngumaður milli sálar þinnar og [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]], vagnstjóra þinn alla ævi. Hann mun aka þeim vagni með þér við hlið sér alla leið aftur til [[Special:MyLanguage/Central Sun|Megin-sólarinnar]]. Hægt er að líta á Drottin Krishna sem hið „heilaga Krishna-sjálf“ þitt, ef svo má að orði komast. Hann getur sett nærveru sína yfir hvern og einn.


Hugmyndin er Guðs-samsömun. Við höfum ímynd af okkur sem menn. Guð stígur niður í holdtekju [[Special:MyLanguage/avatar|avatars]] og þannig sjáum við hvað var upprunaleg frumgerð okkar, hvað við áttum að vera, hversu langt við höfum villst frá þessari holdtekju Guðs. Hvað sjáum við í okkur sjálfum sem er ekki lengur ásættanlegt þegar við sjáum okkur sjálf í speglinum og horfum í þann spegil og sjáum Krishna, sjáum Jesú Krist, sjáum Gátama Búddha? Við förum að sjá mjög fljótlega að það er ýmislegt sem við getum einfaldlega losað okkur við.  
Hugmyndin er Guðs-samsömun. Við höfum ímynd af okkur sem menn. Guð stígur niður í holdtekju [[Special:MyLanguage/avatar|avatars]] og þannig sjáum við hver var hin upprunalega frumgerð okkar, hvað við áttum að verða, hversu langt við höfum villst frá þessari holdtekju Guðs. Hvað sjáum við í okkur sjálfum sem er ekki lengur ásættanlegt þegar við sjáum okkur sjálf í speglinum og horfum í þann spegil og sjáum Krishna, sjáum Jesú Krist, sjáum Gátama Búddha? Við sjáum mjög fljótlega að það er ýmislegt sem við getum einfaldlega losað okkur við.  


Drottinn Krishna getur sameinað nærveru sína við hið heilaga Krists-sjálf þitt og margfaldað sig milljarð sinnum milljarð. Samt er aðeins einn Krishna, ein alheims-Krishna vitund. Þetta er eitthvað sem þú munt skilja þegar þú samstillir þig við Krishna. Hann er bæði alheims Guðs-vitund og alheims Krists-vitund. Þýðir það að Jesús sé það ekki? Auðvitað ekki. Þýðir það að Gátama sé það til? Auðvitað ekki.
Drottinn Krishna getur sameinað nærveru sína við hið heilaga Krists-sjálf þitt og margfaldað sig milljarð sinnum milljarð. Samt er aðeins einn Krishna, ein alheims-Krishna-vitund. Þetta er eitthvað sem þú munt skilja þegar þú samstillir þig við Krishna. Hann er bæði alheims Guðs-vitund og alheims Krists-vitund. Þýðir það að Jesús sé það ekki? Auðvitað ekki. Þýðir það að Gátama sé það ekki? Auðvitað ekki.


Þetta er hinn mikli leyndardómur brotningu brauðsins við síðustu kvöldmáltíðina, að hver mylsna og hver biti jafngildir öllu brauðinu. Drottinn okkar og frelsari Jesús Kristur er ímynd alheims Krists-svitundar. Sama á við [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|Drottin Maitreya]], Drottin Gátama, Drottin [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]], [[Special:MyLanguage/Dhyani Buddhas|Dhýani Búddhana]]. Drottinn Krishna og Drottinn Jesús kenna okkur veg guðdómleikans og sonarhlutverksins, hvors um sig. Og þeir — ásamt ótalmörgum himneskum hersveitum sem hafa áttað sig á Krists-vitundunni, Búdda-vitundinni og Krishna-vitundinni — eru með okkur á hverri stundu til að sýna okkur hvernig við getum orðið eins og þær eru: Guð-frjálsar verur sem uppfylla hlutverk okkar, þar sem við erum hluti af hinum leyndardómsfulla líkama Guðs.
Þetta er hinn mikli leyndardómur brotningu brauðsins við síðustu kvöldmáltíðina, að hver mylsna og hver biti jafngildir öllu brauðinu. Drottinn okkar og frelsari Jesús Kristur er ímynd alheims Krists-svitundar. Sama á við [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|Drottin Maitreya]], Drottin Gátama, Drottin [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]], [[Special:MyLanguage/Dhyani Buddhas|Dhýani Búddhana]]. Drottinn Krishna og Drottinn Jesús kenna okkur veg guðdómleikans og sonarhlutverksins, hvors um sig. Og þeir — ásamt ótalmörgum himneskum hersveitum sem hafa áttað sig á Krists-vitundunni, Búdda-vitundinni og Krishna-vitundinni — eru með okkur á hverri stundu til að sýna okkur hvernig við getum orðið eins og þær eru: Guð-frjálsar verur sem uppfylla hlutverk okkar, þar sem við erum hluti af hinum leyndardómsfulla líkama Guðs.
Line 122: Line 122:
== Heilun innra barnsins ==
== Heilun innra barnsins ==


Drottinn Krishna hefur heitið því að veita liðsjá við að lækna [[Special:MyLanguage/inner child|innra barnið]] þegar við syngjum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrur]] og [[Special:MyLanguage/bhajan|bhajan]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Special:MyLanguage/Third-eye chakra|Þriðja auga orkustöðina]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.
Drottinn Krishna hefur heitið því að veita liðsjá við að lækna [[Special:MyLanguage/inner child|innra barnið]] þegar við syngjum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrur]] og [[Special:MyLanguage/bhajan|bhajana]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Special:MyLanguage/Third-eye chakra|Þriðja auga orkustöðina]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.


Ef aðrar persónur eiga þátt í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukanum, sjáið fyrir ykkur nærveru Drottins Krishna yfir þeim líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldi hana í gegnum hjarta sitt, endursendi hana til ykkar og umbreyti þessari sviðsmynd og þessari minningaskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna færast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið komist í skilning um að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveru sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.  
Ef aðrar persónur eiga þátt í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukanum, sjáið fyrir ykkur nærveru Drottins Krishna yfir þeim líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldi hana í gegnum hjarta sitt, endursendi hana til ykkar og umbreyti þessari sviðsmynd og þessari minningaskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna færast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið komist í skilning um að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveru sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.  
84,847

edits