Translations:Goddess of Freedom/6/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Ég hef lifað tímana tvenna frá því ég var undir ægisvaldi grimmustu harðstjóra. Og með logann í hjarta mínu ákvað ég, djúpt í mínu hjarta, að ég yrði frjáls, að ég myndi komast undan oki þessara [[Special:MyLanguage/fallen angel|föllnu engla]]. Ég vissi hverjir þeir voru, ég þekkti þá og þeir þekktu mig. Þess vegna hnepptu þeir mig í þrældóm og veittust að mér af þvílíkri grimmd sem þið getið ekki ímyndað ykkur. Það var erfitt að sannfæra þjáningabræður mína um illsku hinna föllnu eða að við yrðum að sameinast um að steypa þeim af stóli.
Ég hef lifað tímana tvenna frá því ég var undir ægisvaldi hinna grimmustu harðstjóra. Og með logann í hjarta mínu ákvað ég, frá innstu hjartarótum, að ég yrði frjáls, að ég myndi komast undan oki þessara [[Special:MyLanguage/fallen angel|föllnu engla]]. Ég vissi hverjir þeir voru, ég þekkti þá og þeir þekktu mig. Þess vegna hnepptu þeir mig í þrældóm og veittust að mér af þvílíkri grimmd sem þið getið ekki ímyndað ykkur. Það var erfitt að sannfæra þjáningabræður mína um illsku hinna föllnu eða að við yrðum að sameinast um að steypa þeim af stóli.

Latest revision as of 13:49, 20 October 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Goddess of Freedom)
I have lived in an hour when I was under the fiercest of dark tyrants. And by the flame within my heart I determined with the deepest determination of my being that I would be free, that I would come out from under the yoke of these [[fallen angel]]s. I knew who they were, I recognized them and they recognized me. Therefore, they enslaved me and dealt with me with such brutality as you cannot imagine. It was difficult to convince my fellow slave companions of the evil of these fallen ones or that we must band together to overthrow them.

Ég hef lifað tímana tvenna frá því ég var undir ægisvaldi hinna grimmustu harðstjóra. Og með logann í hjarta mínu ákvað ég, frá innstu hjartarótum, að ég yrði frjáls, að ég myndi komast undan oki þessara föllnu engla. Ég vissi hverjir þeir voru, ég þekkti þá og þeir þekktu mig. Þess vegna hnepptu þeir mig í þrældóm og veittust að mér af þvílíkri grimmd sem þið getið ekki ímyndað ykkur. Það var erfitt að sannfæra þjáningabræður mína um illsku hinna föllnu eða að við yrðum að sameinast um að steypa þeim af stóli.