29,506
edits
No edit summary |
PeterDuffy (talk | contribs) (Created page with "Sri Magra var Drottinn heimsins fyrir daga Sanat Kúmara.") |
||
| (7 intermediate revisions by 3 users not shown) | |||
| Line 19: | Line 19: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Gleði tækifærisins var blönduð sorg aðskilnaðarins. Ég hafði af frjálsum vilja valið mér útlegðarvist á myrkri stjörnu. Og þó að það ætti fyrir henni að liggja að verða frelsisstjarna vissu allir að það yrði fyrir mig dimm nótt sálarinnar. Þá birtist allt í einu úr dölum og fjöllum stór hópur barna minna. Það voru hundrað fjörutíu og fjórar þúsund sálir sem voru á leið til ljósahallarinnar okkar. Þær hringsóluðu nær og nær uns tólf sveitir hófu að kyrja söng frelsis, kærleika og sigurs. ... Þegar við horfðum á af svölunum, Venus og ég, sáum við þrettándu sveitina í hvítum klæðnaði | Gleði tækifærisins var blönduð sorg aðskilnaðarins. Ég hafði af frjálsum vilja valið mér útlegðarvist á myrkri stjörnu. Og þó að það ætti fyrir henni að liggja að verða frelsisstjarna vissu allir að það yrði fyrir mig dimm nótt sálarinnar. Þá birtist allt í einu úr dölum og fjöllum stór hópur barna minna. Það voru hundrað fjörutíu og fjórar þúsund sálir sem voru á leið til ljósahallarinnar okkar. Þær hringsóluðu nær og nær uns tólf sveitir hófu að kyrja söng frelsis, kærleika og sigurs. ... Þegar við horfðum á af svölunum, Venus og ég, sáum við þrettándu sveitina í hvítum klæðnaði Það var konunglegt prestdæmi [[Special:MyLanguage/Order of Melchizedek|Melkísedeksreglunnar]] ... | ||
Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við munum ekki skilja þig eftir umkomulausan. Við förum með þér.“<ref>{{OSS}}, 2. kafli.</ref> | Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við munum ekki skilja þig eftir umkomulausan. Við förum með þér.“<ref>{{OSS}}, 2. kafli.</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Þannig komu þeir til jarðar með Sanat | Þannig komu þeir til jarðar með Sanat Kúmara og englasveitum, í kjölfar fylgdarliðs ljósbera sem undirbjuggu jarðveginn og stofnuðu [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]] athvarfið – Hvítu borgina – á eyju í Góbíhafi (nú Góbíeyðimörk). Þar jarðtengdi Sanat Kúmara hinn þríþreinda loga og kom í upphafi á fót snertiþræði við alla á jörðu með því að færa ljósgeisla frá hjarta sínu til þeirra eigin. Og þar voru sjálfboðaliðar frá Venus íklæddir þéttum holdshjúpi til að fylgja eftir jarðarþróuninni til sigurs heits síns. | ||
Sá fyrsti af þessum óuppstignu ljósberum til að svara kalli Heimsdrottins frá efnisáttundinni var, skiljanlega, Gátama og í grennd við hann var [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]]. Báðir fylgdu vegferð Bódhisattva til búddhadóms, Gátama lauk „fyrstur“ rásinni og Maitreya „í öðru sæti“. Þannig urðu þeir tveir fremstir lærisveina Sanat Kumara, annar tók að lokum við af honum embætti Heimsdrottins, hinn sem [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ and Planetary Buddha|Kosmískur Kristur og Búddha jarðarinnar]]. | Sá fyrsti af þessum óuppstignu ljósberum til að svara kalli Heimsdrottins frá efnisáttundinni var, skiljanlega, Gátama og í grennd við hann var [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]]. Báðir fylgdu vegferð Bódhisattva til búddhadóms, Gátama lauk „fyrstur“ rásinni og Maitreya „í öðru sæti“. Þannig urðu þeir tveir fremstir lærisveina Sanat Kumara, annar tók að lokum við af honum embætti Heimsdrottins, hinn sem [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ and Planetary Buddha|Kosmískur Kristur og Búddha jarðarinnar]]. | ||
== Sri Magra == | |||
[[Special:MyLanguage/Sri Magra|Sri Magra]] var Drottinn heimsins fyrir daga Sanat Kúmara. | |||
<span id="Transfer_of_the_office"></span> | <span id="Transfer_of_the_office"></span> | ||
== Embættisfærsla == | == Embættisfærsla == | ||
Á þeirri stundu sem möttull Heimsdrottins yfirfærðist 1. janúar 1956 á Gátama Búddha tók hann á sig þá kvöð að viðhalda líflínunni í þróun jarðarinnar með eigin hjartaloga og Sanat | Á þeirri stundu sem möttull Heimsdrottins yfirfærðist 1. janúar 1956 á Gátama Búddha tók hann á sig þá kvöð að viðhalda líflínunni í þróun jarðarinnar með eigin hjartaloga og Sanat Kúmara, sem ríkjandi Heimsdrottinn, sneri aftur til heimastjörnu sinnar, Venusar, þar sem hann hefur heldur úti mikilli starfsemi í þjónustu [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] á jarðarplánetunni. | ||
Drottinn Maitreya tók samtímis við fyrrum embætti Gátama, hins kosmíska Krists og Búddha jarðarinnar. Í sömu athöfn sem fór fram í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton-athvarfinu]] var embætti [[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennarans]] fært drottni [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og ástfólgnum vini hans og lærisveini [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilögum Frans]] [sem nú heitir] ([[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]]) en það embætti var áður í höndum Maitreya. Í júlí 1958, tók [[Special:MyLanguage/Lord Lanto|Drottinn Lantó]] við chohan-meistaratign á öðrum geisla sem áðu hafði verið í höndum Kúthúmi, og ástkær [[Special:MyLanguage/Nada|Nada]] tók við embætti chohan-meistara sjötta geisla sem hafði verið í höndum Jesú á fiskaöld þar sem hann var einnig æðsti stjórnandi. | Drottinn Maitreya tók samtímis við fyrrum embætti Gátama, hins kosmíska Krists og Búddha jarðarinnar. Í sömu athöfn sem fór fram í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton-athvarfinu]] var embætti [[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennarans]] fært drottni [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og ástfólgnum vini hans og lærisveini [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilögum Frans]] [sem nú heitir] ([[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]]) en það embætti var áður í höndum Maitreya. Í júlí 1958, tók [[Special:MyLanguage/Lord Lanto|Drottinn Lantó]] við chohan-meistaratign á öðrum geisla sem áðu hafði verið í höndum Kúthúmi, og ástkær [[Special:MyLanguage/Nada|Nada]] tók við embætti chohan-meistara sjötta geisla sem hafði verið í höndum Jesú á fiskaöld þar sem hann var einnig æðsti stjórnandi. | ||
| Line 40: | Line 44: | ||
== Fulltrúar í heiminum == | == Fulltrúar í heiminum == | ||
Drottinn Gátama er í forsæti sem æðsti stjórnandi [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]], nú á ljósvakasviðinu, sem jarðbundna athvarfið hefur horfið til. Í gegnum aldirnar hafa boðberar bræðralagsins, þekktir sem óþekktir, viðhaldið jafnvægi logans (náttúrunnar) í efnisáttundinni fyrir Búddha í Shamballa. Þannig hélt Jesús, sem smurður boðberi drottins Maitreya, hins kosmíska Krists, opnum gáttum í gegnum sitt helga hjarta fyrir ljós föðurins sem Maitreya, Gátama og Sanat | Drottinn Gátama er í forsæti sem æðsti stjórnandi [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]], nú á ljósvakasviðinu, sem jarðbundna athvarfið hefur horfið til. Í gegnum aldirnar hafa boðberar bræðralagsins, þekktir sem óþekktir, viðhaldið jafnvægi logans (náttúrunnar) í efnisáttundinni fyrir Búddha í Shamballa. Þannig hélt Jesús, sem smurður boðberi drottins Maitreya, hins kosmíska Krists, opnum gáttum í gegnum sitt helga hjarta fyrir ljós föðurins sem Maitreya, Gátama og Sanat Kúmara eru fulltrúar fyrir til að rótfesta ljósið í hjörtum mannfjöldans á jörðunni. | ||
Drottinn Jesús Kristur skilgreindi embætti sitt í efnisáttundinni samkvæmt kosmískum lögmálum þegar hann sagði: „Meðan ég er í heiminum, Ég ER sá sem ÉG ER, Orðið sem varð hold, er ég ljós heimsins. <ref>Jóhannes 9:5.</ref> Það var þessi festing ljóss ÉG ER-nærverunnar í hjartaorkustöð hans sem gerði Jesú kleift að taka á sig hnattkarma, „syndir heimsins,“ til þess að sálir ljóssins gætu fylgt honum á vegi Krists-fyllingarinnar uns þær skyldu einnig bera ljós sonar Guðs í musterum sínum. | Drottinn Jesús Kristur skilgreindi embætti sitt í efnisáttundinni samkvæmt kosmískum lögmálum þegar hann sagði: „Meðan ég er í heiminum, Ég ER sá sem ÉG ER, Orðið sem varð hold, er ég ljós heimsins. <ref>Jóhannes 9:5.</ref> Það var þessi festing ljóss ÉG ER-nærverunnar í hjartaorkustöð hans sem gerði Jesú kleift að taka á sig hnattkarma, „syndir heimsins,“ til þess að sálir ljóssins gætu fylgt honum á vegi Krists-fyllingarinnar uns þær skyldu einnig bera ljós sonar Guðs í musterum sínum. | ||
| Line 49: | Line 53: | ||
[[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] | [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] | ||
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat | [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kúmara]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> | ||