Jump to content

Elementals/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
 
(17 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Náttúruvættir jarðar, lofts, elds og vatns; náttúruandar sem eru þjónar Guðs og manna á efnissviðinu til að koma á og viðhalda efnissviðinu sem vettvang fyrir þróun sálarinnar. Náttúruvættir sem þjóna frumþætti eldsins eru kallaðar '''eldandar (salamöndrur)'''; þær sem þjóna frumþætti loftsins, '''loftandar (sylph)'''; þær sem þjóna frumþætti vatnsins, '''vatnadísir (undine)'''; þær sem þjóna jörðinni, '''dvergar (gnome)'''.  
Náttúruvættir jarðar, lofts, elds og vatns [ — öðru nafni höfuðskepnurnar fjórar]; náttúruandar sem eru þjónar Guðs og manna á efnissviðinu til að koma á og viðhalda efnissviðinu sem vettvangi fyrir þróun sálarinnar. Náttúruvættir sem þjóna frumþætti eldsins eru kallaðar '''eldandar (salamöndrur)'''; þær sem þjóna frumþætti loftsins, '''loftandar (sylph)'''; þær sem þjóna frumþætti vatnsins, '''vatnadísir (undine)'''; þær sem þjóna jörðinni, '''dvergar (gnome)'''.  


[[Special:MyLanguage/Oromasis and Diana|Órómasis og Díana]] annast eldinn og alla eldanda; [[Special:MyLanguage/Neptune and Luara|Neptúnus og Lúara]] stýra vatnadísum og vötnunum miklu; [[Special:MyLanguage/Aries and Thor|Aríes og Þór]] hafa umsjón með hinum þokkafullu loftöndum og órekjanlegum sviðum loftsins; og [[Special:MyLanguage/Virgo and Pelleur|Virgó og Pellör]] eru móðir og faðir jarðar og dverganna.
[[Special:MyLanguage/Oromasis and Diana|Órómasis og Díana]] annast eldinn og alla eldanda; [[Special:MyLanguage/Neptune and Luara|Neptúnus og Lúara]] stýra vatnadísum og vötnunum miklu; [[Special:MyLanguage/Aries and Thor|Aríes og Þór]] hafa umsjón með hinum þokkafullu loftöndum og órekjanlegum sviðum loftsins; og [[Special:MyLanguage/Virgo and Pelleur|Virgó og Pellör]] eru móðir og faðir jarðar og dverganna.
Line 14: Line 14:
Verurnar sem þið kallið dverga, en mynd þeirra hefur gerð dvergvaxin í sögunni um ''Mjallhvít og dvergana sjö'' og í öðrum ævintýrum, eru í raun frá 8 cm háum álfum sem leika sér í grösunum, til 90 cm hárra dverga, allt til tröllanna sem finna má í hinum stóru fjallasölum fjallkonungsins og drottningarinnar sem Grieg glitti í og lýst er í tónverki hans sem hann tileinkar hinum sérstöku dvergum Noregs og Norðmanna.
Verurnar sem þið kallið dverga, en mynd þeirra hefur gerð dvergvaxin í sögunni um ''Mjallhvít og dvergana sjö'' og í öðrum ævintýrum, eru í raun frá 8 cm háum álfum sem leika sér í grösunum, til 90 cm hárra dverga, allt til tröllanna sem finna má í hinum stóru fjallasölum fjallkonungsins og drottningarinnar sem Grieg glitti í og lýst er í tónverki hans sem hann tileinkar hinum sérstöku dvergum Noregs og Norðmanna.


Það eru risar á meðal höfuðskepna jarðar. Þetta eru öflugar verur sem ráða yfir eldi frumeindanna og sameindanna og halda jafnvægi fyrir heimsálfurnar í gegnum hamfarir, flóð og elda. Elóhím skapaði þessa þróun til að viðhalda vettvangi hinnar miklu tilraunar í frjálsum vilja sem Guð vígði börnum sínum sem hann sendi út í plánetukerfin til að vera frjósöm í Krists-vitundinni og margfalda birtingu Guðs í afkvæmum sínum og í verkum handa þeirra.<ref>Virgo and Pelleur, “The Servants of God and Man in the Earth Element,” {{POWref-is|23|14|, 6. apríl, 1980}}</ref>
Það eru risar á meðal höfuðskepna jarðar. Þetta eru öflugar verur sem ráða yfir eldi frumeindanna og sameindanna og halda jafnvægi fyrir heimsálfurnar í gegnum hamfarir, flóð og elda. Elóhím skapaði þessa þróun til að viðhalda vettvangi hinnar miklu tilraunar í frjálsum vilja sem Guð vígði börnum sínum sem hann sendi út í plánetukerfin til að vera frjósöm í Krists-vitundinni og margfalda birtingu Guðs í afkvæmum sínum og í verkum handa þeirra.<ref>Virgo and Pelleur, “The Servants of God and Man in the Earth Element,” {{POWref-is|23|14|, 6. apríl 1980}}</ref>
</blockquote>  
</blockquote>  


Line 20: Line 20:
== Starf náttúruvættanna ==
== Starf náttúruvættanna ==


[[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]], sem hafði mikið samneyti við náttúruvætaríkið á æviskeiði sínu sem [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilagur Frans]], fjallar um starfsemi náttúruvættanna í riti sínu ''Corona Class Lessons'':
[[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]], sem hafði mikið samneyti við náttúruvættaríkið á æviskeiði sínu sem [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilagur Frans]], fjallar um starfsemi náttúruvættanna í riti sínu ''Corona Class Lessons'':


<blockquote>Líf Guðs er til staðar í jarðefna-, jurta- og dýraríkinu og um allan hinn ósýnilega heim náttúruandanna – ríki sem iðar af „frumþáttalífi“, glaðværu masi álfa og ljúflinga, dverga að störfum (þó ekki alltaf blístrandi!), loftöndum sem umforma skýin og veltast um í vindunum, vatnadísir skvettandi í öldunum og dansandi eldöndum í eldhringjum regnbogageisla.</blockquote>
<blockquote>Líf Guðs er til staðar í jarðefna-, jurta- og dýraríkinu og um allan hinn ósýnilega heim náttúruandanna – ríki sem iðar af „frumþáttalífi“, glaðværu masi álfa og ljúflinga, dverga að störfum (þó ekki alltaf blístrandi!), loftöndum sem umforma skýin og veltast um í vindunum, vatnadísir skvettandi í öldunum og dansandi eldöndum í eldhringjum regnbogageisla.</blockquote>
Line 105: Line 105:
Ástfólginn [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og aðrir uppstignir meistarar hafa á ýmsan hátt á æviskeiðum sínum verið í tengslum við náttúruvættaríkið sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilvikum skapaði þetta um síðir þörf fyrir inngrip þeirra fyrir hönd ákveðinna náttúruvætta í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu náttúruvætta sem eru „fjötruð“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf kærleikans og hins fjólubláa elds hinna uppstignu til þessa hluta náttúruvættalífs sem þeir höfðu áður verið í sambandi við.
Ástfólginn [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og aðrir uppstignir meistarar hafa á ýmsan hátt á æviskeiðum sínum verið í tengslum við náttúruvættaríkið sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilvikum skapaði þetta um síðir þörf fyrir inngrip þeirra fyrir hönd ákveðinna náttúruvætta í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu náttúruvætta sem eru „fjötruð“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf kærleikans og hins fjólubláa elds hinna uppstignu til þessa hluta náttúruvættalífs sem þeir höfðu áður verið í sambandi við.


Með útgeislun góðvildar, gleði og þakklætis mun öll náttúran að lokum ná óspilltu og fullkomnu ástandi aldingarðsins Eden þar sem „Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðlingnum. Kálfur, ljón og alifé munu ganga saman...“<ref> Jes. 11:6.</ref> Lögmál frumskógarins verða afnumin í krafti Krists og þeir menn sem eru svo lánsamir að vera áfram á þessari plánetu verða lifandi [[Special:MyLanguage/Christ|Kristir]]. Fyrir meðalgöngu þeirra verða allar náttúruvættir leystar úr viðjum hins tímabundna dýraforms. Geislun guðdómlegs kærleika, sem rís upp í miklum slagkrafti, mun samstundis rjúfa og leysa upp tengsl þróaðra náttúruvætta við sjálfstakmarkandi dýramót og vitundarástand.
Með útgeislun góðvildar, gleði og þakklætis mun öll náttúran að lokum ná óspilltu og fullkomnu ástandi aldingarðsins Eden þar sem „Þá mun úlfurinn búa hjá lambinu og pardusdýrið liggja hjá kiðlingnum. Kálfur, ljón og alifé munu ganga saman...“<ref> Jes 11:6.</ref> Lögmál frumskógarins verða afnumin í krafti Krists og þeir menn sem eru svo lánsamir að vera áfram á þessari plánetu verða lifandi [[Special:MyLanguage/Christ|Kristir]]. Fyrir meðalgöngu þeirra verða allar náttúruvættir leystar úr viðjum hins tímabundna dýraforms. Geislun guðdómlegs kærleika, sem rís upp í miklum slagkrafti, mun samstundis rjúfa og leysa upp tengsl þróaðra náttúruvætta við sjálfstakmarkandi dýramót og vitundarástand.


Sum ykkar muna eftir því að hafa lesið um ást mína á fuglunum og skepnunum og að þau hafi komið óttalaus til mín. Hjartkæru vinir, í flestum dýrum er óttinn afleiðing geðbrigða sjálfs mannkynsins sem er eða hefur verið þröngvað upp á dýrin af völdum [[Special:MyLanguage/mass mind|múgvitundarinnar]]. Lífshvöt mannsins sem varðveist hefur frá forsögulegum tímum viðheldur brennandi löngun til sjálfsverndar. Minningar kynstofnsins frá fyrri kynnum af villidýrum heldur lífinu í sjálfvirkum viðbrögðum þar sem maðurinn snýst aftur í varnarstöðu þegar hann skynjar nærveru ákveðinna villtra dýra.
Sum ykkar muna eftir því að hafa lesið um ást mína á fuglunum og skepnunum og að þau hafi komið óttalaus til mín. Hjartkæru vinir, í flestum dýrum er óttinn afleiðing geðbrigða sjálfs mannkynsins sem er eða hefur verið þröngvað upp á dýrin af völdum [[Special:MyLanguage/mass mind|múgvitundarinnar]]. Lífshvöt mannsins sem varðveist hefur frá forsögulegum tímum viðheldur brennandi löngun til sjálfsverndar. Minningar kynstofnsins frá fyrri kynnum af villidýrum heldur lífinu í sjálfvirkum viðbrögðum þar sem maðurinn snýst aftur í varnarstöðu þegar hann skynjar nærveru ákveðinna villtra dýra.
Line 115: Line 115:


<span id="The_karmic_burden_on_the_elementals"></span>
<span id="The_karmic_burden_on_the_elementals"></span>
== Karmísk byrði náttúruvættina ==
== Karmísk byrði náttúruvættanna ==


Jörðin gæti verið allt önnur ef náttúruvættirnir væru ekki svona þrúgaðar af mengun og þunganum af [[Special:MyLanguage/karma|karma]] mannkyns. Í 1. Mósebók segir Guð við Adam: „bölvuð sé jörðin þín vegna. Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga.“<ref>Mós. 3:17.</ref> „Jörðin“ er táknræn fyrir náttúruvættaríkið. Með öðrum orðum, vegna falls mannkyns frá náð (sem [[Special:MyLanguage/Adam and Eve|Adam og Eva]] eru táknmyndir fyrir) urðu náttúruvættirnir „bölvaðar“ – það er að segja að hið slæma karma mannkyns hafði fengið inngöngu inn í heim þeirra – og nátturuvættirnir fengu það verkefni að viðhalda jafnvægi náttúrunnar þar sem karmískt ójafnvægi birtist nú.  
Jörðin gæti verið allt önnur ef náttúruvættirnir væru ekki svona þrúgaðar af mengun og þunganum af [[Special:MyLanguage/karma|karma]] mannkyns. Í Fyrstu Mósebók segir Guð við Adam: „bölvuð sé jörðin þín vegna. Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga.“<ref>1. Mós 3:17.</ref> „Jörðin“ er táknræn fyrir náttúruvættaríkið. Með öðrum orðum, vegna falls mannkyns frá náð (sem [[Special:MyLanguage/Adam and Eve|Adam og Eva]] eru táknmyndir fyrir) urðu náttúruvættirnir „bölvaðar“ – það er að segja að hið slæma karma mannkyns hafði fengið inngöngu inn í heim þeirra – og nátturuvættirnir fengu það verkefni að viðhalda jafnvægi náttúrunnar þar sem karmískt ójafnvægi birtist nú.  


Vægi karma hefur verið að hlaðast upp í gegnum aldirnar og árþúsundir. Samt halda náttúruvættirnir áfram að vinna hetjulega að því að hreinsa jörðina, loftið og vatnið á plánetunni okkar. Dag eftir dag vinna þær að því að halda jörðinni á réttum kili. Án óbilandi starfs náttúruvættanna hefðum við ekki efnislegan vettvang til að lifa á. Við myndum ekki hafa stað til að vinna úr karma okkar eða til að vaxa andlega.
Vægi karma hefur verið að hlaðast upp í gegnum aldirnar og árþúsundir. Samt halda náttúruvættirnir áfram að vinna hetjulega að því að hreinsa jörðina, loftið og vatnið á plánetunni okkar. Dag eftir dag vinna þær að því að halda jörðinni á réttum kili. Án óbilandi starfs náttúruvættanna hefðum við ekki efnislegan vettvang til að lifa á. Við myndum ekki hafa stað til að vinna úr karma okkar eða til að vaxa andlega.


Árið 1990 sagði ástsæli Órómasis að náttúruvættirnir væru sligaðar af kúgun og þunglyndi, örvæntingu og linkind mannkynsins. Eins og mannkynið verða náttúruvættirnir „sljó og dauf". Þau verða úrvinda. Þau verða íþyngd. Þau verða yfirhlaðin. ... En, ástvinir," sagði hann, "þið getið hreinsað þær af því."  
Árið 1990 sagði ástsæli Órómasis að náttúruvættirnir væru sligaðar af kúgun og þunglyndi, örvæntingu og linkind mannkynsins. Eins og mannkynið verða náttúruvættirnir „sljó og dauf". Þau verða úrvinda. Þau verða íþyngd. Þau verða yfirhlaðin ... En, ástvinir," sagði hann, "þið getið hreinsað þær af því."  


Náttúruverurnar hafa ekki [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindan loga]] og Órómasis sagði að þangað til þær áynnu sér þennan þrígreinda loga „verðu þær að treysta á hjartaloga ykkar. Já, þær fara með möntrufyrirmæli með ykkur, en þær verða að hafa ykkur til að þylja þær með ykkur. Því að þær eru háðar altari hjarta ykkar eins og þið treystið á altari hjarta Guðs og á logann sem brennur ekki. ... Það er ekki bara fjölskylda ykkar og börn ykkar sem eru háð ykkur heldur hefur hvert og eitt ykkar hugsanlega milljónir náttúruvætta sem treysta á hjartaloga ykkar."<ref>Oromasis and Diana, “Call for the Rainbow Fire!" {{POWref-is|33|32}}</ref>
Náttúruverurnar hafa ekki [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindan loga]] og Órómasis sagði að þangað til þær áynnu sér þennan þrígreinda loga „verðu þær að treysta á hjartaloga ykkar. Já, þær fara með möntrufyrirmæli með ykkur, en þær verða að hafa ykkur til að þylja þær með ykkur. Því að þær eru háðar altari hjarta ykkar eins og þið treystið á altari hjarta Guðs og á logann sem brennur ekki ... Það er ekki bara fjölskylda ykkar og börn ykkar sem eru háð ykkur heldur hefur hvert og eitt ykkar hugsanlega milljónir náttúruvætta sem treysta á hjartaloga ykkar."<ref>Oromasis and Diana, “Call for the Rainbow Fire!" {{POWref-is|33|32}}</ref>


Árið 1996 sagði [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]] okkur að náttúruvættirnir ynnu enn undir mjög þungri byrði.  
Árið 1996 sagði [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]] okkur að náttúruvættirnir ynnu enn undir mjög þungri byrði.  
Line 130: Line 130:
Náttúruveruvættirnir og yfirstjórnendur þeirra eru komin að þolmörkum. Þær geta ekki og vilja ekki umbera syndir heimsins lengur. Við skorum á ykkur að biðja fyrir þeim því að þegar þær geta ekki lengur sinnt störfum sínum, megið þið búast við hamförum á plánetunni. Það er því fyrir bestu að minnast náttúruvættanna, að umgangast og tala við þær, kalla á fjóra yfirstjórnendur þeirra og hvetja þær, gefa þeim von og standa með þeim. Annars munuð þið sjá þær gefast upp hverja á fætur annarri. ...
Náttúruveruvættirnir og yfirstjórnendur þeirra eru komin að þolmörkum. Þær geta ekki og vilja ekki umbera syndir heimsins lengur. Við skorum á ykkur að biðja fyrir þeim því að þegar þær geta ekki lengur sinnt störfum sínum, megið þið búast við hamförum á plánetunni. Það er því fyrir bestu að minnast náttúruvættanna, að umgangast og tala við þær, kalla á fjóra yfirstjórnendur þeirra og hvetja þær, gefa þeim von og standa með þeim. Annars munuð þið sjá þær gefast upp hverja á fætur annarri. ...


Hvað myndi gerast ef öll jörðin yrði staður þar sem náttúruvættirnir hafa farið í verkfall og sagt: „Við getum ekki lengur tekist á við fjallþungt karma og mengað efni sem mannkynið losar í vötnin, í jörðina, í loftinu!“<ref>Lanello, „In the Sanctuary of the Soul,“ {{POWref-is|40|52|, 28. desember, 1997}}</ref>
Hvað myndi gerast ef öll jörðin yrði staður þar sem náttúruvættirnir hafa farið í verkfall og sagt: „Við getum ekki lengur tekist á við fjallþungt karma og mengað efni sem mannkynið losar í vötnin, í jörðina, í loftinu!“<ref>Lanello, „In the Sanctuary of the Soul,“ {{POWref-is|40|52|, 28. desember 1997}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 145: Line 145:
Hafið þær með í áköllunum ykkar og gefið þeim verkefni en aðeins í samræmi við vilja Guðs. Ákallið þær í margs konar skyni í lífi ykkar, ekki undanskilja lækningu á fjórum lægri líkömum ykkar eða hagnýt mál. Og þegar þið sjáið niðurstöður samskipta ykkar við þær og takið þær með ykkur í gönguferðir, þannig að þið getið áttað ykkur á þessum þætti herskara Drottins.
Hafið þær með í áköllunum ykkar og gefið þeim verkefni en aðeins í samræmi við vilja Guðs. Ákallið þær í margs konar skyni í lífi ykkar, ekki undanskilja lækningu á fjórum lægri líkömum ykkar eða hagnýt mál. Og þegar þið sjáið niðurstöður samskipta ykkar við þær og takið þær með ykkur í gönguferðir, þannig að þið getið áttað ykkur á þessum þætti herskara Drottins.


Þannig að þegar þær sem eru ofar á stigveldiskvarðanum skynja hógværð ykkar sem og festu ykkar og hæfni ykkar til að stefna náttúruöflunum til góðra verka munu íhuga að verða líka hlýðnir þjónar ykkar. ... [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame|Verðir logans]], gangið með Guði — og eins og þið komið fram, megið þið vera þess viss að Guð í náttúruvættaríkinu gengur með ykkur.<ref>Oromasis og Diana, „Call for the Rainbow Fire!“ 8. júlí, 1990, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 9. október, 1998.</ref>
Þannig að þegar þær sem eru ofar á stigveldiskvarðanum skynja hógværð ykkar sem og festu ykkar og hæfni ykkar til að stefna náttúruöflunum til góðra verka munu íhuga að verða líka hlýðnir þjónar ykkar ... [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame|Verðir logans]], gangið með Guði — og eins og þið komið fram, megið þið vera þess viss að Guð í náttúruvættaríkinu gengur með ykkur.<ref>Oromasis og Diana, „Call for the Rainbow Fire!“ 8. júlí, 1990, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 9. október 1998.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 155: Line 155:
== Náttúruvættir á gullöldinni ==
== Náttúruvættir á gullöldinni ==


Mark Prophet útmálaði einu sinni þessari sviðsmynd fyrir okkur um hvernig jörðin liti út ef náttúruverur væru ekki niðurbeygðar af mengun og þunga karma mannkyns:  
Mark Prophet útmálaði einu sinni þessari sviðsmynd fyrir okkur um hvernig jörðin liti út ef náttúruvættir væru ekki niðurbeygðar af mengun og þunga karma mannkyns:  


<blockquote>
<blockquote>
Ef við hefðum fylgt hinni guðdómlegu áætlun gætum við séð og verið vinir náttúruandanna. Við þyrftum ekki að takast á við meiri eða minni háttar storma. Jörðin myndi úthella dögg til að vökva uppskeru okkar. Engin rigning myndi falla en dögg myndi birtast úr loftinu. Loftið yrði rakamettað í réttu magni alls staðar á jörðinni og eyðimerkurnar myndu blómstra eins og rósir og það væri enginn umfram raki og enginn skortur á honum. Rakamagnið yrði bara rétt fyrir hvert loftslagsbelti.
Ef við hefðum fylgt hinni guðdómlegu áætlun gætum við séð og verið vinir náttúruandanna. Við þyrftum ekki að takast á við meiri eða minni háttar storma. Jörðin myndi úthella dögg til að vökva uppskeru okkar. Engin rigning myndi falla en dögg myndi birtast úr loftinu. Loftið yrði rakamettað í réttu magni alls staðar á jörðinni og eyðimerkurnar myndu blómstra eins og rósir og það væri enginn umfram raki og enginn skortur á honum. Rakamagnið yrði bara rétt fyrir hvert loftslagsbelti.


Þið fengjuð hið fallegasta veður og hin fallegustu blóm um allan heim. Þið mynduð hafa nóg að bíta og brenna og þið yrðuð þess áskynja að fólk myndi ekki drepa dýr sér til matar. Það væri nóg af ávöxtum. Margir af ávöxtunum sem myndu birtast eru ekki einu sinni til á hnettinum núna. ... Við myndum eiga samfélag við náttúruverur og sýna þeim hvernig á að stíga upp í æðri birtingarmynd. Og við myndum fá leiðbeiningar frá englum.<ref>Mark L. Prophet, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 9. október, 1998.</ref>
Þið fengjuð hið fallegasta veður og hin fallegustu blóm um allan heim. Þið mynduð hafa nóg að bíta og brenna og þið yrðuð þess áskynja að fólk myndi ekki drepa dýr sér til matar. Það væri nóg af ávöxtum. Margir af ávöxtunum sem myndu birtast eru ekki einu sinni til á hnettinum núna. ... Við myndum eiga samfélag við náttúruvættina og sýna þeim hvernig á að stíga upp í æðri birtingarmynd. Og við myndum fá leiðbeiningar frá englum.<ref>Mark L. Prophet, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 9. október 1998.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 174: Line 174:
[[Special:MyLanguage/Oromasis and Diana|Órómasis og Díana]]
[[Special:MyLanguage/Oromasis and Diana|Órómasis og Díana]]


[[Special:MyLanguage/Body elemental|Náttúruvera líkamans]]
[[Special:MyLanguage/Body elemental|Náttúruvættur líkamans]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 189: Line 189:
''Violet Flame for Elemental Life—Fire, Air, Water and Earth'' 1 og 2, hljóðupptökur með lögum og möntrufyrirmælum fjólubláa logans til að lyfta byrðinni af höfuðskepnunum.
''Violet Flame for Elemental Life—Fire, Air, Water and Earth'' 1 og 2, hljóðupptökur með lögum og möntrufyrirmælum fjólubláa logans til að lyfta byrðinni af höfuðskepnunum.


Elizabeth Clare Prophet, 28. desember, 1973 (lýsing á eldöndum).
Elizabeth Clare Prophet, 28. desember 1973 (lýsing á eldöndum).


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
82,170

edits