Jump to content

Abraham/is: Difference between revisions

Created page with "Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni...."
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
(Created page with "Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni....")
 
(4 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 77: Line 77:


Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður
Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður
til [[Egyptalands]]. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa
til [[Special:MyLanguage/Egypt|Egyptalands]]. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa
hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru
hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru
sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt.
sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt.
Line 97: Line 97:
318 af sínum eigin „þjálfuðu þjónum“ og gekk til liðs við aðra
318 af sínum eigin „þjálfuðu þjónum“ og gekk til liðs við aðra
höfðingja í landinu til að sigra óvinina og bjarga Lot. Að þessum
höfðingja í landinu til að sigra óvinina og bjarga Lot. Að þessum
sigri loknum blessaði [[Special:MyLanguage/Melchizedek|Melkísedek]] Abraham en hann var konungur í Salem og prestur hins æðsta Guðs (El Elyon). Melkísedek „reiddi fram brauð og vín“ og Abraham gaf honum tíund af herfanginu. Abraham skilaði síðan öllum hinum herteknu aftur og ránsfénu til Sódómukonungs og neitaði boði konungs um að taka sjálfur hlut í fengnum.<ref>Gen. 14:14–24.</ref>  
sigri loknum blessaði [[Special:MyLanguage/Melchizedek|Melkísedek]] Abraham en hann var konungur í Salem og prestur hins æðsta Guðs (Special:MyLanguage/El Elyon|El Elyon). Melkísedek „reiddi fram brauð og vín“ og Abraham gaf honum [[Special:MyLanguage/tithe|tíund]] af herfanginu. Abraham skilaði síðan öllum hinum herteknu aftur og ránsfénu til Sódómukonungs og neitaði boði konungs um að taka sjálfur hlut í fengnum.<ref>Gen. 14:14–24.</ref>  


<span id="Birth_of_Ishmael_and_Isaac"></span>
<span id="Birth_of_Ishmael_and_Isaac"></span>
Line 104: Line 104:
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns.
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns.
Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu
Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu
borgunum [[Special:MyLanguage/Sodoma and Gomorrah|Sódómu og Gómorru]]. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  
borgunum [[Special:MyLanguage/Sodom and Gomorrah|Sódómu og Gómorru]]. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  


Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams
Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams
Line 115: Line 115:
.  
.  


Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur
.  
áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins).
Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum: „Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
velþóknun.“


.  
.  
Line 142: Line 139:
== “Vinur Guðs” ==
== “Vinur Guðs” ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur
Abraham’s personal relationship with God and his exemplary faith have earned him the title “Friend of God” in both Christian and Moslem scriptures (“El Khalil” in the Arabic language of the Koran). He is, as the apostle Paul says in Romans, the father not only of the Jews, but “of all them that believe.”<ref>Rom. 4:11.</ref>
áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins).
</div>
Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum: „Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
velþóknun.


Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum: „Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum: „Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
88,853

edits