Jump to content

Mark L. Prophet/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
 
Line 6: Line 6:
== Fyrri ár ==
== Fyrri ár ==


Mark L. Prophet var einkabarn Thomas og Mabel Prophets, fæddist aðfangadagskvöld 1918 í Chippewa Falls, Wisconsin. Á barnsaldri urðu dulrænar hneigðir hans augljósar. Hann sá og átti oft samskipti við engla og náttúruanda. Þegar hann var níu ára dó faðir hans og hafði það mikil áhrif á hann. Þegar hinn ungi Mark sótti hvítasunnukirkjuna sýndi hann óvenjulega trúarhollustu þar sem hann baðst fyrir á klukkutíma fresti við altarið sem hann byggði á háaloftinu heima hjá sér. Áður en hann lauk menntaskóla hafði hann hlotið allar níu náðargjafir heilags anda.
Mark L. Prophet var einkabarn Thomas og Mabel Prophets, fæddist aðfangadagskvöld 1918 í Chippewa Falls, Wisconsin. Á barnsaldri urðu dulrænar hneigðir hans augljósar. Hann sá og átti oft samskipti við engla og náttúruvætti. Þegar hann var níu ára dó faðir hans og hafði það mikil áhrif á hann. Þegar hinn ungi Mark sótti hvítasunnukirkjuna sýndi hann óvenjulega trúarhollustu þar sem hann baðst fyrir á klukkutíma fresti við altarið sem hann byggði á háaloftinu heima hjá sér. Áður en hann lauk menntaskóla hafði hann hlotið allar níu náðargjafir heilags anda.


Þegar Mark var ungur maður birtist hinn uppstigni meistari El Morya honum en ævilöng hollusta hans við Jesú gerði honum ókleift að sættast á hinn túrbanklædda austurlenska gúrú og vísaði honum frá.
Þegar Mark var ungur maður birtist hinn uppstigni meistari El Morya honum en ævilöng hollusta hans við Jesú gerði honum ókleift að sættast á hinn túrbanklædda austurlenska gúrú og vísaði honum frá.
83,204

edits