Jump to content

Michael and Faith/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Ýmsar sagnir og skriftir votta að þessi mikilsverði sendiboði Guðs hafi verið virtasti og dáðasti verndarengill Gyðinga, kristinna manna og múslíma. Hann er þekktur í íslamstrúnni sem Mika'il, náttúruengill sem færir mönnum fæðu og þekkingu. Samkvæmt dulhyggjuhefð Gyðinga var hann engillinn sem glímdi við Jakob. Hann leiddi Ísraelsmenn í gegnum óbyggðirnar. Hann sendi plágur yfir faraóinn, greindi að Rauðahafið, tortímdi herjum Sanhe...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 7: Line 7:
== Sögulegur bakgrunnur ==
== Sögulegur bakgrunnur ==


Ýmsar sagnir og skriftir votta að þessi mikilsverði sendiboði Guðs hafi verið virtasti og dáðasti verndarengill Gyðinga, kristinna manna og múslíma. Hann er þekktur í íslamstrúnni sem Mika'il, náttúruengill sem færir mönnum fæðu og þekkingu. Samkvæmt dulhyggjuhefð Gyðinga var hann engillinn sem glímdi við Jakob. Hann leiddi Ísraelsmenn í gegnum óbyggðirnar. Hann sendi plágur yfir faraóinn, greindi að Rauðahafið, tortímdi herjum Sanheríbs og bjargaði gyðingastrákunum þremur úr eldsofni Nebúkadnesar Babýlóníukonungs. Hann birtist Jósúa með brugðið sverð og fór fyrir hersveitum Drottins í baráttunni um Jeríkó. Enoksbók greinir að Mikael sé yfir þjóðunum.
Ýmsar sagnir og skriftir votta að þessi mikilsverði sendiboði Guðs hafi verið virtasti og dáðasti verndarengill Gyðinga, kristinna manna og múslíma. Hann er þekktur í íslamstrúnni sem Mika'il, náttúruengill sem færir mönnum fæðu og þekkingu. Samkvæmt dulhyggjuhefð Gyðinga var hann engillinn sem glímdi við Jakob. Hann leiddi Ísraelsmenn í gegnum óbyggðirnar. Hann sendi plágur yfir faraóinn, greindi að Rauðahafið, tortímdi herjum Sanheríbs og bjargaði gyðingastrákunum þremur úr eldsofni Nebúkadnesar Babýlóníukonungs. Hann birtist [[Special:MyLanguage/Joshua|Jósha]] með brugðið sverð og fór fyrir hersveitum Drottins í baráttunni um Jeríkó. Enoksbók greinir að Mikael sé yfir þjóðunum.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
82,052

edits