Jump to content

Ascension/is: Difference between revisions

Created page with "* þegar maðurinn hefur jafnað þrígreindan loga sinn * þegar fjórir lægri líkamar hans eru samstilltir og virka sem hreinir kaleikar fyrir loga heilags anda í efnisheiminum * þegar jafnvægi hefur verið náð á öllum geislum * þegar hann hefur náð tökum á synd, veikindum og dauða og á sérhverju ytra ástandi * þegar hann hefur uppfyllt guðdómlega áætlun sína með þjónustu við Guð og menn * þegar hann hefur jafnað að minnsta kosti 51 pró..."
(Created page with "Helgihald uppstigningarinnar er markmið allra sem skilja tilgang lífs síns. Þessi vígsla getur hver sem er gengið í gegnum og kemur fyrir hvern sem er – jafnvel lítið barn þegar það er tilbúið:")
(Created page with "* þegar maðurinn hefur jafnað þrígreindan loga sinn * þegar fjórir lægri líkamar hans eru samstilltir og virka sem hreinir kaleikar fyrir loga heilags anda í efnisheiminum * þegar jafnvægi hefur verið náð á öllum geislum * þegar hann hefur náð tökum á synd, veikindum og dauða og á sérhverju ytra ástandi * þegar hann hefur uppfyllt guðdómlega áætlun sína með þjónustu við Guð og menn * þegar hann hefur jafnað að minnsta kosti 51 pró...")
Line 30: Line 30:
Helgihald uppstigningarinnar er markmið allra sem skilja tilgang lífs síns. Þessi [[vígsla]] getur hver sem er gengið í gegnum og kemur fyrir hvern sem er – jafnvel lítið barn þegar það er tilbúið:  
Helgihald uppstigningarinnar er markmið allra sem skilja tilgang lífs síns. Þessi [[vígsla]] getur hver sem er gengið í gegnum og kemur fyrir hvern sem er – jafnvel lítið barn þegar það er tilbúið:  


* when he has balanced his threefold flame
* þegar maðurinn hefur jafnað þrígreindan loga sinn
* when his four lower bodies are aligned and functioning as pure chalices for the flame of the Holy Spirit in the world of form
* þegar fjórir lægri líkamar hans eru samstilltir og virka sem hreinir kaleikar fyrir loga heilags anda í efnisheiminum
* when a balance of mastery has been achieved on all of the rays
* þegar jafnvægi hefur verið náð á öllum geislum
* when he has attained mastery over sin, sickness and death and over every outer condition
* þegar hann hefur náð tökum á synd, veikindum og dauða og á sérhverju ytra ástandi
* when he has fulfilled his divine plan through service rendered to God and man
* þegar hann hefur uppfyllt guðdómlega áætlun sína með þjónustu við Guð og menn
* when he has balanced at least 51 percent of his karma (that is, when 51 percent of the energy given to him in all of his embodiments has either been constructively qualified or transmuted)
* þegar hann hefur jafnað að minnsta kosti 51 prósent af karma sínu (þ.e. þegar 51 prósent af orkunni sem honum er gefin á öllum æviskeiðum hans hefur annað hvort verið uppbyggilega unnið úr eða umbreytt)
* and when his heart is just toward both God and man and he aspires to rise into the never-failing light of God’s eternally ascending Presence.   
* og þegar hjarta hans er réttlátt gagnvart bæði Guði og mönnum og hann þráir að rísa upp í hinu óskeikula ljósi eilífrar uppstígandi nærveru Guðs.   


Uppstigningarferlið felur einnig í sér að ná vígslum sem gefnar eru í [[Uppstigningarmusterinu og í athvarfinu í Lúxor]]:  
Uppstigningarferlið felur einnig í sér að ná vígslum sem gefnar eru í [[Uppstigningarmusterinu og í athvarfinu í Lúxor]]:  
87,911

edits