86,310
edits
No edit summary |
(Created page with "Búddhíski fræðimaðurinn Evans-Wentz lýsir Maitreya sem „búddhískum Messíasi sem mun endurnýja heiminn með krafti guðlegs kærleika og hefja nýja öld alheimsfriðar og bræðralags. Hann er um þessar mundir í Tushita himni þaðan sem hann mun stíga niður og fæðast meðal manna og verða Búddha í framtíðinni til að opinbera að nýju, eins og Gátama og hin langlífa konungsætt fyrri Búddha, leiðina sem leiðir til hinnar miklu frelsunar.“<...") |
||
| Line 11: | Line 11: | ||
Maitreya er dýrkaður í [[Special:MyLanguage/Tibet|Tíbet]], Mongólíu, Kína, Japan og um alla Asíu þar sem búddhamenn virða hann sem „hinn miskunnsama“ og komandi Búddha. Þó að Maitreya sé meðtekinn af öllum búddhamönnum, tekur hann að sér margvísleg hlutverk í mismunandi menningarheimum og trúarsöfnuðum. Þessi hlutverk eru meðal annars verndari og endurreisnarmaður Dharma; meðalgöngumaður og verndari; gúrú-meistari sem hefur sjálfur samskipti við, vígir og kennir unnendum sínum; messías sem stígur niður þegar heimurinn er í uppnámi; boðberi sem hin guðdómlega móðir sendir til að bjarga börnum sínum; og hinn hlæjandi Búddha í zen. | Maitreya er dýrkaður í [[Special:MyLanguage/Tibet|Tíbet]], Mongólíu, Kína, Japan og um alla Asíu þar sem búddhamenn virða hann sem „hinn miskunnsama“ og komandi Búddha. Þó að Maitreya sé meðtekinn af öllum búddhamönnum, tekur hann að sér margvísleg hlutverk í mismunandi menningarheimum og trúarsöfnuðum. Þessi hlutverk eru meðal annars verndari og endurreisnarmaður Dharma; meðalgöngumaður og verndari; gúrú-meistari sem hefur sjálfur samskipti við, vígir og kennir unnendum sínum; messías sem stígur niður þegar heimurinn er í uppnámi; boðberi sem hin guðdómlega móðir sendir til að bjarga börnum sínum; og hinn hlæjandi Búddha í zen. | ||
Búddhíski fræðimaðurinn Evans-Wentz lýsir Maitreya sem „búddhískum Messíasi sem mun endurnýja heiminn með krafti guðlegs kærleika og hefja nýja öld alheimsfriðar og bræðralags. Hann er um þessar mundir í Tushita himni þaðan sem hann mun stíga niður og fæðast meðal manna og verða Búddha í framtíðinni til að opinbera að nýju, eins og Gátama og hin langlífa konungsætt fyrri Búddha, leiðina sem leiðir til hinnar miklu frelsunar.“<ref. > W. Y. Evans-Wentz, ritstj., ''The Tibetan Book of the Great Liberation'' (London: Oxford University Press, 1954) bls. xxvii.</ref> | |||
<span id="The_“Hemp-bag_Bonze”"></span> | <span id="The_“Hemp-bag_Bonze”"></span> | ||
edits