Jump to content

Guru-chela relationship/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "El Morya talar um ''gúrú-chela sambandið'' í bók sinni ''The Chela and the Path'' (Chela-neminn og vegurinn):")
No edit summary
Line 5: Line 5:
''Chela'' er hugtak sem merkir lærisveinn eða aganemi* andlegs kennara. Það er dregið af hindí-orðinu ''celã'', sem er fengið úr sanskrít, ''ceta'', sem merkir þræll. Í austurlenskri chela-nemahefð, hefur þetta í þúsundir ár verið viðtekin leið til sjálfs-stjórnar og uppljómunar og á við þá sem þrá að hljóta þá þekkingu á leyndardómum alheimslögmálsins sem kennarar, öðru nafni "gúrúar", og meintir meistarar veita chela-nemum. (Í gegnum aldirnar hafa sannir gúrúar verið bæði uppstignir og óuppstignir meistarar). Chela-neminn þjónar meistaranum þar til hann reynist verðugur til að hljóta lyklana sem opna gáttirnar að sínum eigin innri veruleika.
''Chela'' er hugtak sem merkir lærisveinn eða aganemi* andlegs kennara. Það er dregið af hindí-orðinu ''celã'', sem er fengið úr sanskrít, ''ceta'', sem merkir þræll. Í austurlenskri chela-nemahefð, hefur þetta í þúsundir ár verið viðtekin leið til sjálfs-stjórnar og uppljómunar og á við þá sem þrá að hljóta þá þekkingu á leyndardómum alheimslögmálsins sem kennarar, öðru nafni "gúrúar", og meintir meistarar veita chela-nemum. (Í gegnum aldirnar hafa sannir gúrúar verið bæði uppstignir og óuppstignir meistarar). Chela-neminn þjónar meistaranum þar til hann reynist verðugur til að hljóta lyklana sem opna gáttirnar að sínum eigin innri veruleika.


Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni
Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir [[Special:MyLanguage/Real Image|raunverulega sjálfsmynd]] sína. Með undirgefni
sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.
sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.


85,600

edits