Jump to content

Comets/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 27: Line 27:
Ekki eru þó allar halastjörnur slæmir fyrirboðar.  
Ekki eru þó allar halastjörnur slæmir fyrirboðar.  


Í nóvember 1572 birtist stjarna í stjörnumerkinu Kassíópíu og vakti upp furðu heimsins. Hún var bjartari en Venus og sást greinilega jafnvel í dagsbirtu. Margir sem sáu hana sögðu að þessi „gestsstjarna“, eins og halastjarnan var kölluð, hefði einstök líkindi við björtu stjörnuna sem leiðbeindi vitringunum – Betlehemsstjörnuna. Koma hennar vakti undrun heimsins.
Í nóvember 1572 birtist stjarna í stjörnumerkinu Kassíópíu og gerði heiminum hverft við. Hún var bjartari en Venus og sást greinilega jafnvel í dagsbirtu. Margir sem sáu hana sögðu að þessi „gestkomandi stjarna“, eins og halastjarnan var kölluð, hefði einstök líkindi við björtu stjörnuna sem leiðbeindi vitringunum – Betlehemsstjörnuna. Koma hennar vakti undrun heimsins.


En þótt stjörnufræðingar væru undrandi á útliti hennar, hafði hinn mikli svissneski dulspekingur og læknir [[Special:MyLanguage/Paracelsus|Paracelsus]] spáð komu þessarar sérstöku stjörnu meira en öld áður og kallaði hana „fyrirboða mikilla endurbóta samfélagsins“.
En þótt stjörnufræðingar væru undrandi á útliti hennar, hafði hinn mikli svissneski dulspekingur og læknir [[Special:MyLanguage/Paracelsus|Paracelsus]] spáð komu þessarar sérstöku stjörnu meira en öld áður og kallaði hana „fyrirboða mikilla endurbóta samfélagsins“.
87,374

edits