Jump to content

Krishna/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 153: Line 153:
''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan veikist, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  
''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan veikist, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  


Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans - skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.
Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.


Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.
Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.
83,726

edits