Jump to content

Krishna/is: Difference between revisions

39 bytes removed ,  6 months ago
no edit summary
(Created page with "Hinir uppstignu meistarar og allir herskarar sem mynda himneska helgivaldið eru örugglega ekki í samkeppni hver við annan um „hver er mestur í guðsríkinu.“ Þeir vita að einn dropi í hafinu er jafn góður og allt hafið. Og þeir vita að Guð hefur brotið brauð lífsins svo að hver og einn á sínum tíma geti orðið allt brauðið — en aldrei útilokandi.")
No edit summary
Line 28: Line 28:
Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af barninu Krishna:  
Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af barninu Krishna:  


<div class="mw-translate-fuzzy">
<blockquote>Líf Krishna gefur til kynna frelsi hins guðdómlega. Sem barn er Krishna hvatvís. Hann bröltir um kúahirðisþorpið með eldri bróður sínum, leikur sér við sinn eigin skugga, veltir sér í rykinu, dansar til að fá armböndin sín til að klingja, borðar óhreinindi þrátt fyrir viðvörun móður sinnar, hlær með sjálfum sér eða situr hljóðlega niðursokkinn í sitt eigið hugarflug. Krishna ver tímanum í leik, fylgir hverri hugdettu, er ótútreiknanlegur og gleður alla kúahirðisbyggðina.<ref>Kinsley, ''The Sword and the Flute: Kālī and Kṛṣṇa, Dark Visions of the Terrible and the Sublime in Hindu Mythology'' (''Sverðið og flautan: Kālī og Kṛṣṇa, Myrkar sýnir hins hræðilega og hins háleita í goðafræði hindúa'') (University of California Press, 1975), bls. 13.</ref></blockquote>
<blockquote>Líf Krishna gefur til kynna frelsi hins guðdómlega. Sem barn er Krishna hvatvís. Hann bröltir um kúahirðisþorpið með eldri bróður sínum, leikur sér við sinn eigin skugga, veltir sér í rykinu, dansar til að fá armböndin sín til að klingja, borðar óhreinindi þrátt fyrir viðvörun móður sinnar, hlær með sjálfum sér eða situr hljóðlega niðursokkinn í sitt eigið hugarflug. Krishna ver tímanum í leik, fylgir hverri hugdettu, er ótútreiknanlegur og gleður alla kúahirðisbyggðina.<ref>Kinsley, ''The Sword and the Flute: Kālī and Kṛṣṇa, Dark Visions of the Terrible and the Sublime in Hindu Mythology'' (''Sverðið og flautan: Kālī og Kṛṣṇa, Myrkar sýnir hins hræðilega og hins háleita í goðafræði hindúa'' (University of California Press, 1975), bls. 13.</ref></blockquote>
</div>


Sem drengur hafði Krishna gaman af hrekkvísum brellum eins og að stela smjöri. Þetta er sagan af smjörþjófnaði Krishna sem byggir á frásögn A. S. P. Ayyar í bók sinni ''Sri Krishna, ástin í mannkyninu''.  
Sem drengur hafði Krishna gaman af hrekkvísum brellum eins og að stela smjöri. Þetta er sagan af smjörþjófnaði Krishna sem byggir á frásögn A. S. P. Ayyar í bók sinni ''Sri Krishna, ástin í mannkyninu''.  
86,663

edits