Jump to content

Krishna/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 20: Line 20:
== Bernska og æska ==
== Bernska og æska ==


Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða.
Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða eða kúasmala.


Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn eftir annan. Sem barn er Krishna alinn upp af Nöndu, leiðtoga kúahirðanna, og konu sinni Jasódu.
Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn eftir annan. Sem barn er Krishna alinn upp af Nöndu, leiðtoga kúahirðanna, og konu sinni Jasódu.
83,204

edits