Jump to content

Parvati/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 10: Line 10:
Hindúar trúa því að Shiva búi á tindi [[Special:MyLanguage/Mount Kailas|Kailasfjalls]]. Hann er þar sýndur bæði sem meinlátur einsetumaður og með Shaktí sinni, Parvatí. John Snelling segir frá því í bók sinni „The Sacred Mountain“ ("Hið helga fjall") hvernig Parvatí átti upprunalegan þátt í tilurð hins [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja auga]] Shíva:
Hindúar trúa því að Shiva búi á tindi [[Special:MyLanguage/Mount Kailas|Kailasfjalls]]. Hann er þar sýndur bæði sem meinlátur einsetumaður og með Shaktí sinni, Parvatí. John Snelling segir frá því í bók sinni „The Sacred Mountain“ ("Hið helga fjall") hvernig Parvatí átti upprunalegan þátt í tilurð hins [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja auga]] Shíva:


<blockquote>Sagan lýsir því hvernig [Parvatí] i glettni sinni huldi létt augu Drottins síns þegar hann sat í hugleiðslu á tindi Himalajafjalla. Allt ljós og líf slokknaði samstundis í alheiminum þar til guðinn, af samúð með öllum verum, opnaði þriðja augað sitt, sem logaði eins og ný sól. Blossinn var svo mikill að fjöll of skógar [Himalaja] sviðnuðu og féllu í gleymskunnar dá. Þegar hann sá að dóttir fjallsins iðraðist sárlega lét hann undan og endurreisti föðurinn [sem er fjallið] aftur í fyrri stöðu sína.<ref>John Snelling, ''The Sacred Mountain (Hið helga fjall)'', endurskoðað og uppfært (London: East-West Publications, 1990), bls. 11.</ref></blockquote>
<blockquote>Sagan lýsir því hvernig [Parvatí] i glettni sinni huldi létt augu Drottins síns þegar hann sat í hugleiðslu á tindi Himalajafjalla. Allt ljós og líf slokknaði samstundis í alheiminum þar til guðinn, af samúð með öllum verum, opnaði þriðja augað sitt, sem logaði eins og ný sól. Blossinn var svo mikill að fjöll of skógar [Himalaja] sviðnuðu og féllu í gleymskunnar dá. Þegar hann sá að dóttir fjallsins iðraðist sárlega lét hann undan síga og endurreisti föðurinn [sem er fjallið] aftur í fyrri stöðu sína.<ref>John Snelling, ''The Sacred Mountain (Hið helga fjall)'', endurskoðað og uppfært (London: East-West Publications, 1990), bls. 11.</ref></blockquote>


Þessi þjóðsaga sýnir Shiva sem Eyðanda. Opnun þriðja auga hans táknar opnun þekkingaraugans sem eyðileggur fáfræði. Swami Karapatri útskýrir:
Þessi þjóðsaga sýnir Shiva sem Eyðanda. Opnun þriðja auga hans táknar opnun þekkingaraugans sem eyðileggur fáfræði. Swami Karapatri útskýrir:
84,097

edits