Jump to content

Thomas More/is: Difference between revisions

Created page with "More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila. Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir han..."
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
(Created page with "More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila. Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir han...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 18: Line 18:
Árið 1529 skipaði Hinrik VIII Tómas lávarð og kanslara Englands. Um hann skrifaði Erasmus: „Enginn maður gefur betri ráð um alvarleg málefni en ef konungur óskar að létta sér lund, fær hann hvergi annars staðar jafn fjörlegar samræður. Oft eru mál margflókin og rista djúpt sem þarfnast málefnalegra og skynsamlegra úrlausna. More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila.”  
Árið 1529 skipaði Hinrik VIII Tómas lávarð og kanslara Englands. Um hann skrifaði Erasmus: „Enginn maður gefur betri ráð um alvarleg málefni en ef konungur óskar að létta sér lund, fær hann hvergi annars staðar jafn fjörlegar samræður. Oft eru mál margflókin og rista djúpt sem þarfnast málefnalegra og skynsamlegra úrlausna. More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila.”  


In spite of many honors and achievements, More sought no man’s esteem. He remained sensitive to the needs of the common people by daily walking the back streets of London to inquire into the lives of the poor. And even as Lord Chancellor, it was his daily custom to enter the court of judges at Westminster Hall where his father sat, to kneel, and to ask his blessing.
More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila. Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann blessunar.


[[File:1459px-Hans Holbein, the Younger, Around 1497-1543 - Portrait of Henry VIII of England - Google Art Project.jpg|thumb|upright|Henry VIII, Hans Holbein the Younger (c. 1537)]]
[[File:1459px-Hans Holbein, the Younger, Around 1497-1543 - Portrait of Henry VIII of England - Google Art Project.jpg|thumb|upright|Henry VIII, Hans Holbein the Younger (c. 1537)]]