88,079
edits
(Created page with "Móðurgyðjan beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum orkustöðvar okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins.") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
(Created page with "Í sálinni búa blundandi hæfileikar og lifandi vaxtarmegn Guðs. Tilgangur sálarinnar með þróun sinni á jörðinni er að fullkomna sjálfa sig undir handleiðslu hins heilaga Krists-sjálfs og að snúa aftur til Guðs í gegnum sameiningu við ÉG ER-nærveru sína í helgisiðum uppstigningarinnar. Sálin getur farið í gegnum fjölmargar endurfæðingar áður en hún nær fullkomnun og verður þar með verðug til að sameinast Guði á ný. Hvað verður...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 62: | Line 62: | ||
== Þróun sálarinnar == | == Þróun sálarinnar == | ||
Í sálinni búa blundandi hæfileikar og lifandi vaxtarmegn Guðs. Tilgangur sálarinnar með þróun sinni á jörðinni er að fullkomna sjálfa sig undir handleiðslu hins heilaga Krists-sjálfs og að snúa | |||
aftur til Guðs í gegnum sameiningu við ÉG ER-nærveru sína í helgisiðum uppstigningarinnar. Sálin getur farið í gegnum fjölmargar endurfæðingar áður en hún nær fullkomnun og verður þar með verðug til að sameinast Guði á ný. | |||
Hvað verður um sálina á milli endurfæðinga? Þegar sálin lýkur ævi sinni á jörðunni dregur ÉG ER-nærveran til sín kristalstrenginn. Þrígreindi loginn snýr aftur til hjarta hins heilaga Krists-sjálfs og sálin dregst að hinu æðsta vitundarstigi sem hún hefur náð í öllum endurfæðingum. | |||
Your soul is the nonpermanent aspect of your being, which you make permanent through the [[ascension]] process. By this process your soul balances her karma, bonds to your Holy Christ Self, fulfills her divine plan and returns at last to the living Presence of the I AM THAT I AM. Thus the cycles of her going out into the Matter Cosmos are completed. In attaining union with God she has become the Incorruptible One, a permanent atom in the Body of God. The Chart of Your Divine Self is therefore a diagram of yourself—past, present and future. | Your soul is the nonpermanent aspect of your being, which you make permanent through the [[ascension]] process. By this process your soul balances her karma, bonds to your Holy Christ Self, fulfills her divine plan and returns at last to the living Presence of the I AM THAT I AM. Thus the cycles of her going out into the Matter Cosmos are completed. In attaining union with God she has become the Incorruptible One, a permanent atom in the Body of God. The Chart of Your Divine Self is therefore a diagram of yourself—past, present and future. | ||
edits