Jump to content

Satsanga/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
'''''Satsanga''''' kemur frá sanskrít, ''sat'' sem merkir „verund, kjarni, veruleiki,“ auk ''sanga'', „samfélag. Bókstafleg merking satsanga er „samneyti við verundina“; þ.e. hin vinsæla túlkun „samfélag við sannleikann“ og „samfélag hinna heilögu, leitendur eða þá sem hafa miklar hugsjónir.
'''''Satsanga''''' kemur frá sanskrít, ''sat'' sem merkir „verund, kjarni, veruleiki,“ auk ''sanga'', „samfélag. Bókstafleg merking satsanga er „samneyti við verundina“; þ.e. hin vinsæla túlkun „samfélag við sannleikann“ og „samfélag hinna heilögu, leitendur eða þá sem hafa miklar hugsjónir.


Karlar og konur sem leita ljóssins ættu ekki að hvetja til félagsskapar við þá sem eru virkir á leiðinni niður á við. Þó að [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] væri þekktur fyrir að umgangast tollheimtumenn og syndara snerist umhyggja hans um frelsa ánetjaðar sálir. „Satsanga“ merkir fyrir hinum miklu hindúameisturum samfélag við Sannleikann og við þá sem eru sama sinnis. Best sé að forðast samneyti við þá sem eru á niðurleið nema hægt sé að koma á gagnkvæmri vitundarvakningu með samskiptum eða með því að örva þá til að finna sér æðri lífstjáningu.   
Karlar og konur sem leita ljóssins ættu ekki að hvetja til félagsskapar við þá sem eru virkir á leiðinni niður á við. Þó að [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] væri þekktur fyrir að umgangast tollheimtumenn og syndara snerist umhyggja hans um frelsa ánetjaðar sálir. „Satsanga“ merkir fyrir hinum miklu hindúameisturum samfélag við Sannleikann og við þá sem eru sama sinnis. Best sé að forðast samneyti við þá sem eru á niðurleið nema hægt sé að koma á gagnkvæmri vitundarvakningu með samskiptum eða með því að örva þá til að finna sér æðri lífstjáningu.   
81,153

edits