Jump to content

Cosmic clock/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Hver prófraun sem við standumst gefur okkur rétt til að bera meiri helgan eld í orkustöðvunum okkar. Þannig safnast vígslur upp. Það sem við ávinnum á einni línu þarf að yfirfærast í næstu línu og það verður grunnurinn að leikni í þeirri línu. Sömuleiðis er ekki hægt að byggja ofan á það sem við stöndumst ekki á einni línu í þeirri næstu. Þannig verðum við að undirbúa okkur.")
No edit summary
Line 66: Line 66:
Við göngum öll vígslubrautina og við höfum öll val um að halda áfram á hlaupabrettinu og falla á prófunum okkar þegar við förum í gegnum línur klukkunnar eða ákveða að standast þessi próf og halda áfram að fara fram í andlegum þroska okkar. Þetta eru prófraunir hversdagslífsins sem koma á hverri stundu.
Við göngum öll vígslubrautina og við höfum öll val um að halda áfram á hlaupabrettinu og falla á prófunum okkar þegar við förum í gegnum línur klukkunnar eða ákveða að standast þessi próf og halda áfram að fara fram í andlegum þroska okkar. Þetta eru prófraunir hversdagslífsins sem koma á hverri stundu.


Hver prófraun sem við standumst gefur okkur rétt til að bera meiri helgan eld í orkustöðvunum okkar. Þannig safnast vígslur upp. Það sem við ávinnum á einni línu þarf að yfirfærast í næstu línu og það verður grunnurinn að leikni í þeirri línu. Sömuleiðis er ekki hægt að byggja ofan á það sem við stöndumst ekki á einni línu í þeirri næstu. Þannig verðum við að undirbúa okkur.  
Hver prófraun sem við stöndumst gefur okkur rétt til að bera meiri helgan eld í orkustöðvunum okkar. Þannig safnast vígslur upp. Það sem við ávinnum á einni línu þarf að yfirfærast í næstu línu og það verður grunnurinn að leikni í þeirri línu. Sömuleiðis er ekki hægt að byggja ofan á það sem við stöndumst ekki á einni línu í þeirri næstu. Þannig verðum við að undirbúa okkur.  


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
84,097

edits