Jump to content

Secret chamber of the heart/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
 
Line 10: Line 10:
Þegar við gefum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrufyrirmæli]] hugleiðum við logann í leynihólfi hjartans. Þetta leynihólf er eigið einkahugleiðslurúm þitt, innra virki þitt, eins og [[Special:MyLanguage/Teresa of Avila|Teresa frá Avila]] orðaði það. Í hindúahefð sér tilbiðjandi fyrir sér gimsteinseyju í hjarta sínu. Þar sér hann sjálfan sig fyrir framan fallegt altari, þar sem hann tilbiður kennara sinn í djúpri hugleiðslu.   
Þegar við gefum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrufyrirmæli]] hugleiðum við logann í leynihólfi hjartans. Þetta leynihólf er eigið einkahugleiðslurúm þitt, innra virki þitt, eins og [[Special:MyLanguage/Teresa of Avila|Teresa frá Avila]] orðaði það. Í hindúahefð sér tilbiðjandi fyrir sér gimsteinseyju í hjarta sínu. Þar sér hann sjálfan sig fyrir framan fallegt altari, þar sem hann tilbiður kennara sinn í djúpri hugleiðslu.   


[[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] talaði um að ganga inn í leynihólf hjartans þegar hann sagði: „En þegar þú biðst fyrir skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.“<ref>Matt 6:6</ref> Að fara inn í herbergi þitt til að biðja er að fara inn í aðra vitundarvídd. Það er að fara inn í hjartað og loka dyrunum að umheiminum.
[[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] talaði um að ganga inn í leynihólf hjartans þegar hann sagði: „En þegar þú biðst fyrir skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.“<ref>Matt 6:6.</ref> Að fara inn í herbergi þitt til að biðja er að fara inn í aðra vitundarvídd. Það er að fara inn í hjartað og loka dyrunum að umheiminum.


Í fyrirlestri um þrígreinda logann og leynihólf hjartans segir hinn uppstigni meistari [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]:
Í fyrirlestri um þrígreinda logann og leynihólf hjartans segir hinn uppstigni meistari [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]:
82,051

edits