86,864
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 17: | Line 17: | ||
Þetta er markmið hvers manns – að ná uppstigningu sinni í ljósið. En uppstigningin í ljósinu, þótt hún sé gjöf til hvers manns, krefst einhverrar áreynslu og einbeitingar. Hið mikla alheimslögmál hefur á ýmsum tímum veitt uppstigningu þeim sem ekki höfðu fulla þjálfun í hinni eða þessari tilteknu starfsemi – sum ykkar þekkja Bonzano kardinála og þið gerið ykkur grein fyrir því að hann steig upp í ljósið. En engu að síður er þessi sérstaka og sértæka þjálfun, áköllun hins helga elds með [[möntrufyrirmælum]], metin af uppstignum meisturum til að veita ómælanlegan árangur og tækifæri þeim sem stunda kenningar þessar og meginreglur. | Þetta er markmið hvers manns – að ná uppstigningu sinni í ljósið. En uppstigningin í ljósinu, þótt hún sé gjöf til hvers manns, krefst einhverrar áreynslu og einbeitingar. Hið mikla alheimslögmál hefur á ýmsum tímum veitt uppstigningu þeim sem ekki höfðu fulla þjálfun í hinni eða þessari tilteknu starfsemi – sum ykkar þekkja Bonzano kardinála og þið gerið ykkur grein fyrir því að hann steig upp í ljósið. En engu að síður er þessi sérstaka og sértæka þjálfun, áköllun hins helga elds með [[möntrufyrirmælum]], metin af uppstignum meisturum til að veita ómælanlegan árangur og tækifæri þeim sem stunda kenningar þessar og meginreglur. | ||
Þó að einstaklingar geti stundum stigið upp utan þessa vettvangs, merkir það ekki að þessi leið sé ekki hröð, verðmæt og ómetanleg. Og þess vegna hvet ég ykkur, fyrir allan kærleik uppstignu meistaranna, fyrir allan kærleik í anda hins [[Stóra hvíta bræðralags]], til að fagna þessu tækifæri til að heyra orð okkar, ganga í þessu ljósi og víkka út ljóslogann innra með ykkur þar til hann verður í samstillingu við alheimseiningu í Guði, hún öðlast frið við þann altæka samhljómi sem býr í öllu.<ref>Vaivasvata Manu, “Torrents of Divine Love,” “The Radiant | Þó að einstaklingar geti stundum stigið upp utan þessa vettvangs [Stóra hvíta bræðralagsins], merkir það ekki að þessi leið [sem Bonzano stundaði] sé ekki hröð, verðmæt og ómetanleg. Og þess vegna hvet ég ykkur, fyrir allan kærleik uppstignu meistaranna, fyrir allan kærleik í anda hins [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralags]], til að fagna þessu tækifæri til að heyra orð okkar, ganga í þessu ljósi og víkka út ljóslogann innra með ykkur þar til hann verður í samstillingu við alheimseiningu í Guði, hún öðlast frið við þann altæka samhljómi sem býr í öllu.<ref>Vaivasvata Manu, “Torrents of Divine Love,” “The Radiant Word” („Hinir stríðu straumar guðdómlegs kærleiks,“ „Hið geislandi Orð“), {{POWref-is|15|48|, 26. nóvember 1972}}</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
edits