Jump to content

Light/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 4: Line 4:
1. (stundum með hástaf): '''Vitund Guðs eða [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]''' hans.
1. (stundum með hástaf): '''Vitund Guðs eða [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]''' hans.


2. (lágstafir): '''Útgeislunin, áran eða orkusviðið sem stafar af þeirri vitund''' þegar það upplýsist og sjálfsbirtist í sonum og dætrum Guðs og himneskum hersveitum. Annað stafar af hinu og er afleiðing þess. Eins og tengsl sólargeislans er við sólina þannig eru tengsl ljóssins við Ljósið.
2. (með lágstaf): '''Útgeislunin, áran eða orkusviðið sem stafar af þeirri vitund''' þegar það upplýsist og sjálfsbirtist í sonum og dætrum Guðs og himneskum hersveitum. Annað stafar af hinu og er afleiðing þess. Eins og tengsl sólargeislans er við sólina þannig eru tengsl ljóssins við Ljósið.


Andlegt ljós er kraftur Guðs, vaxtarbroddur Krists. Sem persónugervingur andans getur hugtakið „ljós“ verið notað sem samheiti yfir hugtökin „Guð“ og „Kristur“. Sem andinn í hnotskorn má nota það sem samheiti yfir „helgan eld“. Það er útstreymi hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]] og einstaklingsbundinnar [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] – og er uppspretta alls lífs. Það tendrar [[Special:MyLanguage/divine spark|guðlega neistann]] því að hið sanna ljós upplýsir hverja birtingu Guðs sem verður að stíga niður í myrkvaðan heim.<ref>Jóh 1:7–9.</ref>
Andlegt ljós er kraftur Guðs, vaxtarbroddur Krists. Sem persónugervingur andans getur hugtakið „ljós“ verið notað sem samheiti yfir hugtökin „Guð“ og „Kristur“. Sem andinn í hnotskorn má nota það sem samheiti yfir „helgan eld“. Það er útstreymi hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]] og einstaklingsbundinnar [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] – og er uppspretta alls lífs. Það tendrar [[Special:MyLanguage/divine spark|guðlega neistann]] því að hið sanna ljós upplýsir hverja birtingu Guðs sem verður að stíga niður í myrkvaðan heim.<ref>Jóh 1:7–9.</ref>
86,994

edits