87,911
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 31: | Line 31: | ||
<blockquote>Drottinn minn fór á eftir mér þegar ég var á leiðinni til Damaskus. Já, ástvinir, ég var blindaður, ekki af ljósi hans heldur af eigin synd og alkemískri umbreytingu ljóss hans sem smeygði sér í gegnum syndarskrána í veru minni. Þannig var mér umsnúið af anda Drottins þegar Jesú Krist birtist mér í öllu sínu veldi.<ref>Hilarion, "The Revolution of Truth," {{POWref|36|45|, 3. október, 1993} }</ref></blockquote> | <blockquote>Drottinn minn fór á eftir mér þegar ég var á leiðinni til Damaskus. Já, ástvinir, ég var blindaður, ekki af ljósi hans heldur af eigin synd og alkemískri umbreytingu ljóss hans sem smeygði sér í gegnum syndarskrána í veru minni. Þannig var mér umsnúið af anda Drottins þegar Jesú Krist birtist mér í öllu sínu veldi.<ref>Hilarion, "The Revolution of Truth," {{POWref|36|45|, 3. október, 1993} }</ref></blockquote> | ||
Um tíma eftir að Páll snerist til trúar á Krist hörfaði hann inn í arabísku eyðimörkina. Í Galatabréfinu 1:16–18, segir Páll: „... . Ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus. Það var fyrst eftir þrjú ár að ég fór | Um tíma eftir að Páll snerist til trúar á Krist hörfaði hann inn í arabísku eyðimörkina. Í Galatabréfinu 1:16–18, segir Páll: „... . Ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus. Það var fyrst eftir þrjú ár að ég fór til Jerúsalem." | ||
Ritskýrendur hafa oft velt því fyrir sér hvað Páll hafði fyrir stafni á meðan hann dvaldi í eyðimörkinni. Hilaríon hefur útskýrt að Jesús hafi tekið hann „með öðrum til athvarfs síns uppi yfir Landinu helga og í Arabíu. Ég hef verið þarna og lært af honum. Og þetta var eyðimerkurdvöl mín í hugleiðslu með honum, upp numinn í fíngerðari líkama mínum og þjálfaður beint frá hjarta til hjarta."<ref>Hilarion, "Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!!" {{POWref-is|33|39|, 7. október, 1990}}</ref> | Ritskýrendur hafa oft velt því fyrir sér hvað Páll hafði fyrir stafni á meðan hann dvaldi í eyðimörkinni. Hilaríon hefur útskýrt að Jesús hafi tekið hann „með öðrum til athvarfs síns uppi yfir Landinu helga og í Arabíu. Ég hef verið þarna og lært af honum. Og þetta var eyðimerkurdvöl mín í hugleiðslu með honum, upp numinn í fíngerðari líkama mínum og þjálfaður beint frá hjarta til hjarta."<ref>Hilarion, "Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!!" {{POWref-is|33|39|, 7. október, 1990}}</ref> | ||
edits