Translations:Crotona/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:48, 29 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Krótóna er grísk hafnarborg á Suður-Ítalíu þar sem gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn Pýþagoras (ein af endurfæðingum Kúthúmi), stofnaði bræðralag innvígðra á sjöttu öld f.Kr. Áhangendurnir sem voru teknir inn í þessar launhelgar stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem tónlist og í takti og samhljómi við mjög agaða lífshætti.