Translations:Lanello/63/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:19, 5 January 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Og ég segi, þið þurfið ekki að bíða eftir að vaxa upp úr sjálfshyggju ykkar, því að sjálfshyggjan þroskast aldrei, hjartkæru vinir; hún verður aldrei Kristur. Það verður að leggja hana niður og kasta í logann! Þið verðið að skipta á gömlu gerðinni fyrir þeirri nýju. Hversu lengi ætlið þið að halda í gömlu gerðina? Sum ykkar eru umburðarlyndari í garð ykkar fyrra sjálfs en bíla ykkar sem þið skiptið á hverju ári, en þið gleymið að skipta á holdhyggjunni fyrir Krists-hugann sem er á hátísku í forgörðum himinsins!