Translations:Temple of the Sun of Helios and Vesta/4/is
Og nú, í kvöld þegar þið yfirgefið musteri líkama ykkar, munu Helíos og Vesta taka á móti ykkur með opnum örmum ljósi og kærleika og mikilli visku innan hvelfingar þeirra í Musteri sólarinnar. Hvítir englar með logandi skildi, hjálma og sverð í höndum, serafar, hersveitir Justiníusar, Úríel, Helíos og Vesta, mínar eigin sveitir og aðrar munu fylgja ykkur nú inn í hjarta sólarinnar sem þekkt er sem Sigursælan.