Translations:Mary Baker Eddy/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:47, 16 July 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Að undirlagi Jesú, uppstigna meistarans Hilaríons og Maríu guðsmóður, veittust Mary Baker Eddy ákveðnar opinberanir sem hún setti fram í Science and Health with Key to the Scriptures (Vísindi og heilsa með ritninguna að leiðarljósi). Hún kenndi vísindin um hina flekklausu ímynd (sbr. hinn flekklausi getnaður), að hafa hugfasta hina fullkomnu ímynd, hina fullkomnnu frumgerð hvað alla þætti tilverunnar snertir, vitandi að þegar við sjáum fyrir okkur sýn fullkomnunarinnar, leiðir það óhjákvæmilega til að allir kraftar sameinst um að kalla fram þá fullkomnun.