Huglíkaminn

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:31, 29 July 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Einn af fjórum lægri líkömum mannsins sem samsvarar frumþætti (höfuðskepnu) loftsins og öðrum fjórðungi efnisins (þ.e. ljósvaka-, hug-, geð- og efnislíkamanum); líkamanum sem ætlað er að vera starfstæki eða ílát fyrir Huga Guðs eða Krists-hugann. „Verið með sama [alheimslegu] hugarfari sem Jesús Kristur var. Jesú.“[1]

Þar til hann er örvaður heldur þessi líkami áfram að vera starfstæki fyrir sjálfshyggjuna, oft kölluð lægri huglíkaminn í mótsögn við æðri huglíkamann, samheiti yfir Krists-sjálfið eða Krists-vitundina.

Sjá einnig

Fjórir lægri líkamarnir

Heimildir

Hartmann Bragason, Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 255.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Fil 2:5.