Athvarf El Morya í El Capitan, Yosemite dal

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:50, 13 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Other languages:
El Capitan, í Yosemite dal, Kaliforníu

Til viðbótar við aðalathvarf hans, Musteri Góð-viljans í Darjeeling hefur El Morya athvarf í fjallinu sem kallast El Capitan í Yosemite dalnum, Kaliforníu. Þetta athvarf er staðsett nálægt athvarfi gúrú-meistara hans, Herkúlesar sem er að finna í Half Dome, Yosemite dal.

Sjá einnig

Musteri Góð-viljans

Athvarf Herkúlesar og Amasóníu

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “El Morya’s Retreat in El Capitan, Yosemite Valley.”