Ljósvakaefni

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Akasha and the translation is 100% complete.

[Sanskrít, af rótinni kās „að vera sýnilegur, birtast,“ „að skína skært,“ „að sjá skýrt“] Ljósvakaefni og vídd. Aðalefni, fíngerðasti, ljósvaka-kjarni sem fyllir allt rýmið. Akasha vísar til „ljósvaka“-orkunnar sem titrar á ákveðinni tíðni til að gleypa, eða skrá, öll verkan lífsins.

Sjá einnig

Akasha annálarnir

Heimildir

Hartmann Bragason, Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 252.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.