Krists-vitundin

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Christ consciousness and the translation is 100% complete.

Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.[1] Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleika ástarinnar í hreinustum kærleika til að gefa og þiggja í Drottni.

Sjá einnig

Kristur

Alheimsvitund

Guðs-vitund

Múgvitund

Mannsvitund

Heimildir

Hartmann Bragason, Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 257.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Fil. 2:5.