29,528
edits
PeterDuffy (talk | contribs) (Created page with "Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hé...") |
PeterDuffy (talk | contribs) (Created page with "Vinasnauður og embættislaus bjó More og fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum. Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta þannig konunglega æru sína. Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skel...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 25: | Line 25: | ||
Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem [[Special:MyLanguage/divorce|skilnaðurinn]] var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til varnar kaþólskri trú. | Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem [[Special:MyLanguage/divorce|skilnaðurinn]] var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs. Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til varnar kaþólskri trú. | ||
Vinasnauður og embættislaus bjó More og fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum. Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta þannig konunglega æru sína. Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skelfilega Tower of London. Þrátt fyrir áreitni lögfræðinga konungsins, neitaði More staðfastlega að slaka á afstöðu kirkjunnar<ref>varðandi hjúskaparbrot konungs</ref>. Hins vegar forðaðist hann með stjórnkænsku sinni að koma með beinar ásakanir gegn konunginum.<ref>Þess vegna var ekki hægt að kæra hann fyrir lögbrot og taka af lífi. En andstaða hans gegn ráðabruggi konungsins var þögull</ref> vitnisburður um syndugt ranglæti konungs. | |||
Að lokum hvatti Hinrik öfundsjúka óvini Tómasar til að ljúga gegn honum í eigin dómstól kanslarans í Westminster. Ákærður og dæmdur fyrir landráð var Tómas More hálshöggvinn í Tower Hill árið 1535. Hann kraup fyrir böðlinum og sagði: „Ég dey sem trygglyndur þegn konungs en Guð kemur fyrst.“ | Að lokum hvatti Hinrik öfundsjúka óvini Tómasar til að ljúga gegn honum í eigin dómstól kanslarans í Westminster. Ákærður og dæmdur fyrir landráð var Tómas More hálshöggvinn í Tower Hill árið 1535. Hann kraup fyrir böðlinum og sagði: „Ég dey sem trygglyndur þegn konungs en Guð kemur fyrst.“ | ||