87,727
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 30: | Line 30: | ||
[[Special:MyLanguage/desire, or memory, body|Löngunarlíkaminn]], einnig kallaður geðlíkaminn, hýsir æðri og lægri langanir þínar og skráir tilfinningar þínar. [[Special:MyLanguage/physical body|Efnislíkami]] þinn er holdi og blóði klætt kraftaverk sem gerir sál þinni kleift að taka framförum í efnisheiminum. | [[Special:MyLanguage/desire, or memory, body|Löngunarlíkaminn]], einnig kallaður geðlíkaminn, hýsir æðri og lægri langanir þínar og skráir tilfinningar þínar. [[Special:MyLanguage/physical body|Efnislíkami]] þinn er holdi og blóði klætt kraftaverk sem gerir sál þinni kleift að taka framförum í efnisheiminum. | ||
Lægri skýringarmyndin á kortinu samsvarar [[heilögum anda]] því að sál þinni og fjórum lægri líkömum er ætlað að vera musteri heilags anda. Lægri myndin er umvafin [[fjólubláa loganum]] – hinum umbreytandi, andlega eldi heilags anda. Þú getur daglega kallað fram fjólubláa logann til að hreinsa fjóra lægri líkama þína og afmá niðurbrjótandi hugsanir, niðurbrjótandi tilfinningar og niðurbrjótandi karma. | Lægri skýringarmyndin á kortinu samsvarar [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilögum anda]] því að sál þinni og fjórum lægri líkömum er ætlað að vera musteri heilags anda. Lægri myndin er umvafin [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]] – hinum umbreytandi, andlega eldi heilags anda. Þú getur daglega kallað fram fjólubláa logann til að hreinsa fjóra lægri líkama þína og afmá niðurbrjótandi hugsanir, niðurbrjótandi tilfinningar og niðurbrjótandi karma. | ||
Umhverfis fjólubláa logann er [[ljóssúlan]] sem stígur niður frá ÉG ER-nærveru þinni sem svar við ákalli þínu. Það er hvít ljóssúla sem heldur uppi verndandi kraftsviði í kringum þig alla tíma sólarhringsins, | Umhverfis fjólubláa logann er [[Special:MyLanguage/Tube of Light|ljóssúlan]] sem stígur niður frá ÉG ER-nærveru þinni sem svar við ákalli þínu. Það er hvít ljóssúla sem heldur uppi verndandi kraftsviði í kringum þig alla tíma sólarhringsins, svo framarlega sem þú ert í jafnvægi. | ||
svo framarlega sem þú ert í jafnvægi. | |||
[[Guðs-móðirin]] beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum [[orkustöðvar]] okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins. | [[Guðs-móðirin]] beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum [[orkustöðvar]] okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins. | ||
edits