Jump to content

Darjeeling Council/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 14: Line 14:
Hinir hundrað fjörutíu og fjórir félagar sem mynda kjarna Darjeeling ráðsins hafa samskipti við margar sálir á jörðinni og er þetta meginástæða þess að þeir hafa verið valdir til að vera í ráðinu. Fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] þeirra höfðu þessir uppstignu meistarar og englaverur persónuleg samskipti sem viðhéldust í gegnum aldirnar við einstaklinga sem enn eru í endurfæðingu, sem margir hverjir eru nú tilbúnir að taka ábyrgð á því sem eigi fyrir þróun jarðarinnar að liggja. ...
Hinir hundrað fjörutíu og fjórir félagar sem mynda kjarna Darjeeling ráðsins hafa samskipti við margar sálir á jörðinni og er þetta meginástæða þess að þeir hafa verið valdir til að vera í ráðinu. Fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] þeirra höfðu þessir uppstignu meistarar og englaverur persónuleg samskipti sem viðhéldust í gegnum aldirnar við einstaklinga sem enn eru í endurfæðingu, sem margir hverjir eru nú tilbúnir að taka ábyrgð á því sem eigi fyrir þróun jarðarinnar að liggja. ...


Ég tala því við ykkur um þann bakstuðning sem Darjeeling ráðið veiti einstaklingum sem eru í leiðtogastöðu hjá þjóðum sínum, hvort sem það er í ríkisstjórn, efnahagslífi, menntun eða listum og vísindum. Við eigum fjölmarga fulltrúa, kæru vinir og við teljum þig líka á meðal þeirra.
Ég tala því við ykkur um þann bakstuðning sem Darjeeling ráðið veitir einstaklingum sem eru í leiðtogastöðu hjá þjóðum sínum, hvort sem það er í ríkisstjórn, efnahagslífi, menntun og listum eða vísindum. Við eigum fjölmarga fulltrúa, kæru vinir, og við teljum ykkur líka þar á meðal.


Við biðjum ykkur um að koma til Darjeeling og berja á dyr Darjeeling-athvarfsins okkar í kvöld, til að kynna ykkur og gera okkur grein fyrir starfsgreinum ykkar, köllun ykkar og hvernig þið munið ljá hæfileika ykkar til þessarar viðleitni. Því að það eru fimm og hálfur milljarður sála, meira og minna, í endurholdgun og margar hinna látnu leita að inngöngu í þennan heim. Og við verðum að gæta þeirra eins og við myndum annast hjörð Drottins.
Við biðjum ykkur um að koma til Darjeeling og berja á dyr Darjeeling-athvarfsins okkar í kvöld, til að kynna ykkur og gera okkur grein fyrir starfsgreinum ykkar, köllun ykkar og hvernig þið munið ljá hæfileika ykkar til þessarar viðleitni. Því að það eru fimm og hálfur milljarður sála, meira og minna, í endurholdgun og margar hinna látnu leita að inngöngu í þennan heim. Og við verðum að gæta þeirra eins og við myndum annast hjörð Drottins.
84,847

edits