Jump to content

Translations:Saint Germain/65/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Samkvæmt frásögn Karls prins af Hessen-Kassel kynnti greifinn sig sem son prinsins Ferenc Rakoczys II af Transsilvaníu. Aðrir hafa leitt getum að því að hann hafi verið portúgalskur gyðingur eða sonur Portúgals-konungs. Saint Germain var fræðimaður, sagnamaður málvísindamaður, listamaður, tónlistarmaður, skáld og erindreki sem hirðfólk í Evrópu virti og dáði sökum snilldargáfna hans. Hann talaði að minnsta kosti tólf tungumál svo re...")
 
No edit summary
Line 5: Line 5:
Loðvík XV fór lofsorðum um hæfni hans sem alkemista og útvegaði honum tilraunastofu og aðsetur í Chambord-höllinni. Samkvæmt annálum konungsins gengu sýningar hans á alkemíu kraftaverki næst. Meðal dáða hans var að gera óaðfinnanlega við gallaða demanta og aðra gimsteina.
Loðvík XV fór lofsorðum um hæfni hans sem alkemista og útvegaði honum tilraunastofu og aðsetur í Chambord-höllinni. Samkvæmt annálum konungsins gengu sýningar hans á alkemíu kraftaverki næst. Meðal dáða hans var að gera óaðfinnanlega við gallaða demanta og aðra gimsteina.


Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Muster-isriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“.17 Friðrik mikli, Voltaire, Horace Walpole og Casanova minnast á hann í bréfum sínum, og að auki er um hann fjallað í tímaritum samtímans.
Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Muster-isriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“. <ref> Voltaire. OEuvres. Lettre cxviii, éd. Beuchot, lviii,
bls. 360. Skv. tilvísun hjá: Cooper-Oakley. The
Count of Saint Germain, bls. 96.</ref> Friðrik mikli, Voltaire, Horace Walpole og Casanova minnast á hann í bréfum sínum, og að auki er um hann fjallað í tímaritum samtímans.
86,864

edits