86,864
edits
(Created page with "Samkvæmt frásögn Karls prins af Hessen-Kassel kynnti greifinn sig sem son prinsins Ferenc Rakoczys II af Transsilvaníu. Aðrir hafa leitt getum að því að hann hafi verið portúgalskur gyðingur eða sonur Portúgals-konungs. Saint Germain var fræðimaður, sagnamaður málvísindamaður, listamaður, tónlistarmaður, skáld og erindreki sem hirðfólk í Evrópu virti og dáði sökum snilldargáfna hans. Hann talaði að minnsta kosti tólf tungumál svo re...") |
No edit summary |
||
| Line 5: | Line 5: | ||
Loðvík XV fór lofsorðum um hæfni hans sem alkemista og útvegaði honum tilraunastofu og aðsetur í Chambord-höllinni. Samkvæmt annálum konungsins gengu sýningar hans á alkemíu kraftaverki næst. Meðal dáða hans var að gera óaðfinnanlega við gallaða demanta og aðra gimsteina. | Loðvík XV fór lofsorðum um hæfni hans sem alkemista og útvegaði honum tilraunastofu og aðsetur í Chambord-höllinni. Samkvæmt annálum konungsins gengu sýningar hans á alkemíu kraftaverki næst. Meðal dáða hans var að gera óaðfinnanlega við gallaða demanta og aðra gimsteina. | ||
Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Muster-isriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“. | Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Muster-isriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“. <ref> Voltaire. OEuvres. Lettre cxviii, éd. Beuchot, lviii, | ||
bls. 360. Skv. tilvísun hjá: Cooper-Oakley. The | |||
Count of Saint Germain, bls. 96.</ref> Friðrik mikli, Voltaire, Horace Walpole og Casanova minnast á hann í bréfum sínum, og að auki er um hann fjallað í tímaritum samtímans. | |||
edits