90,753
edits
(Created page with "En jafnvel áður en þetta gerðist hafði Saint Germain beint athygli sinni að nýja heiminum. Hann varð bakhjarl Bandaríkjanna og fyrsta forsetans George Washington, var helsti hvatningsmaðurinn á bak við sjálfstæðisyfirlýsinguna og stjórnarskrána. Hann veitti einnig mörgum hugvitsmönnum innblástur til að búa til vinnusparandi tæki á tuttugustu öld til að efla markmið sitt um að frelsa mannkynið frá striti svo það gæti helgað sig leiti...") |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Áður en hér var komið við sögu hafði Saint Germain jafnvel beint sjónum að nýja heiminum. Hann varð bakhjarlsmeistari Bandaríkjanna og studdi fyrsta forseta þeirra. Hann hvatti til þess að sjálfstæðisyfirlýsingin yrði samin, og síðan stjórnarskrá Bandaríkjanna. Hann stuðlaði einnig að margvíslegum mannaflssparandi tækjabúnaði á tuttugustu öld. Hann ætlaði þeim tækjum að hjálpa til við að leysa mannkynið undan slítandi erfiðisvinnu til að mennirnir gætu helgað sig þeirri köllun að birta Guð í sjálfum sér.<ref>Frekari upplýsingar um jarðvistir Saint Germains sem Kólumbus og Francis Bacon, og um liðveislu hans við Bandaríkin, sjá „The Mystical Origins of the United States of America“ í: Saint Germain On Alchemy, bls. 101-26.</ref> | |||
edits