Jump to content

Elementals/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 84: Line 84:
Mannkynið hefur gríðarleg áhrif á náttúruverulífið — til góðs eða ills. Náttúruverurnar eru mjög áhrifagjarnar; það er auðveldara að hafa áhrif á þær en börn. Til dæmis: Slæmar hugsanir og tilfinningar sem bærast með fólki í litlum bæ sem á í sífelldum fjölskylduerjum gæti leitt til þess að hvirfilbylur skelli á þeim bæ. Það er rétt! Hvirfilbylur getur myndast af hugsunum og tilfinningum fólksins í þeim bæ ef náttúrverurnar taka þær til sín. En það er hægt að hafa stjórn á loftöndunum og fá þá til að vinna í þágu barna Guðs.  
Mannkynið hefur gríðarleg áhrif á náttúruverulífið — til góðs eða ills. Náttúruverurnar eru mjög áhrifagjarnar; það er auðveldara að hafa áhrif á þær en börn. Til dæmis: Slæmar hugsanir og tilfinningar sem bærast með fólki í litlum bæ sem á í sífelldum fjölskylduerjum gæti leitt til þess að hvirfilbylur skelli á þeim bæ. Það er rétt! Hvirfilbylur getur myndast af hugsunum og tilfinningum fólksins í þeim bæ ef náttúrverurnar taka þær til sín. En það er hægt að hafa stjórn á loftöndunum og fá þá til að vinna í þágu barna Guðs.  


Mark Prophet greinir frá reynsli sinni af samstarfi við náttúruverurnar:  
Mark Prophet greinir frá reynslu sinni af samstarfi við náttúruverurnar:  


Ég man að ég ók bíl nálægt Chicago-borg í Illinois. Og þegar við vorum komin í nágrenni við Chicago var allt svæðið svart af óveðursskýjum. Þetta var alger skelfingarvettvangur því í þessum óveðursskýjum voru stormsveipir og hvirfilbylir. Svo þegar við skynjuðum hina ógnvekjandi og ógnandi hættu sem steðjaði að borginni hófst allur hópurinn okkar í bílnum strax handa við að ná sambandi við anda loftsins.
Ég man að ég ók bíl nálægt Chicago-borg í Illinois. Og þegar við vorum komin í nágrenni við Chicago var allt svæðið svart af óveðursskýjum. Þetta var alger skelfingarvettvangur því í þessum óveðursskýjum voru stormsveipir og hvirfilbylir. Svo þegar við skynjuðum hina ógnvekjandi og ógnandi hættu sem steðjaði að borginni hófst allur hópurinn okkar í bílnum strax handa við að ná sambandi við anda loftsins.
90,055

edits