87,626
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 71: | Line 71: | ||
Til dæmis, þó að tilvist dverganna sé vart almennt viðurkennd á Vesturlöndum – eru þeir þó þekktir á Írlandi sem „litla fólkið“ eða sem uppátækjasamir álfar sem kallaðir eru búálfar – þessar verur tilfæra steinefnaríkinu dásamlegan andlegan ljóma beint frá sólarforeldrum þessa kerfis, [[Special:MyLanguage/Helios and Vesta|Helíos og Vesta]]. Dvergunum er falið að úthluta hverjum steini, gimsteini og hverri náttúruveru steinefnaríkisins hið guðlega mynstur. Að sama skapi eru líka til margar englaverur ljósvakasviðsins (frá tívaþróuninni) sem er falið að blása lífsmarki í hina guðlegu hönnun náttúrurnnar. | Til dæmis, þó að tilvist dverganna sé vart almennt viðurkennd á Vesturlöndum – eru þeir þó þekktir á Írlandi sem „litla fólkið“ eða sem uppátækjasamir álfar sem kallaðir eru búálfar – þessar verur tilfæra steinefnaríkinu dásamlegan andlegan ljóma beint frá sólarforeldrum þessa kerfis, [[Special:MyLanguage/Helios and Vesta|Helíos og Vesta]]. Dvergunum er falið að úthluta hverjum steini, gimsteini og hverri náttúruveru steinefnaríkisins hið guðlega mynstur. Að sama skapi eru líka til margar englaverur ljósvakasviðsins (frá tívaþróuninni) sem er falið að blása lífsmarki í hina guðlegu hönnun náttúrurnnar. | ||
Tré og plöntur búa að sjálfsögðu hvorki yfir mennskri vitund né vitund náttúruveranna en háþróaðir [[Special:MyLanguage/Deva|tívar]] sem vaka yfir þeim | Tré og plöntur búa að sjálfsögðu hvorki yfir mennskri vitund né vitund náttúruveranna en háþróaðir [[Special:MyLanguage/Deva|tívar]] sem vaka yfir þeim veita þeim meiri lífsvitund en þeirri sem steinefnaríkið býr yfir. | ||
Lífgun tívanna á trjám og plöntum sem stýra tilteknum náttúruverum jurta sem skiptast niður í gróðurflokka flórunnar – og eru til í svo óteljandi fjölda að þeir hlúa bókstaflega að öllu sem grær – sem skýrir þá óneitanlegu staðreynd að fólk sem stillir andlegar miðstöðvar sínar inn á náttúruríkið getur talað við tré og plöntur og fengið lífræna skynsvörun við þeim vitundarvottum sem miðlað er til plöntunnar í gegnum „taugakerfi“ hennar. Lífskrafturinn í plöntum og dýrum hefur verið greindur í [[Special:MyLanguage/Kirlian photography|Kirlian ljósmyndum]] sem sýnir áru alheimsorkunnar, rafsegulsvið sem einnig er er finna í öllum lífverum, þar á meðal hjá manninum. | Lífgun tívanna á trjám og plöntum sem stýra tilteknum náttúruverum jurta sem skiptast niður í gróðurflokka flórunnar – og eru til í svo óteljandi fjölda að þeir hlúa bókstaflega að öllu sem grær – sem skýrir þá óneitanlegu staðreynd að fólk sem stillir andlegar miðstöðvar sínar inn á náttúruríkið getur talað við tré og plöntur og fengið lífræna skynsvörun við þeim vitundarvottum sem miðlað er til plöntunnar í gegnum „taugakerfi“ hennar. Lífskrafturinn í plöntum og dýrum hefur verið greindur í [[Special:MyLanguage/Kirlian photography|Kirlian ljósmyndum]] sem sýnir áru alheimsorkunnar, rafsegulsvið sem einnig er er finna í öllum lífverum, þar á meðal hjá manninum. | ||
edits