Jump to content

Elohim of the five secret rays/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 4: Line 4:
Þó að þeir hafi ekki gefið upp nöfn sín er hægt að kalla fram mátt þeirra og vald með því að ávarpa „elóhíma hinna fimm leyndu geisla“. Hægt er að nota uppsafnaðan slagkraft þeirra til að styrkja böndin við leyndu geislana í [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] mannsins og magna logandi vaxtarsprota hins hvíta eldkjarna hverrar frumeindar verundarinnar.
Þó að þeir hafi ekki gefið upp nöfn sín er hægt að kalla fram mátt þeirra og vald með því að ávarpa „elóhíma hinna fimm leyndu geisla“. Hægt er að nota uppsafnaðan slagkraft þeirra til að styrkja böndin við leyndu geislana í [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] mannsins og magna logandi vaxtarsprota hins hvíta eldkjarna hverrar frumeindar verundarinnar.


Þessir fimm (leyndu geislar) munu birtast þegar mannkynið hefur sýnt meiri vald yfir þeim máttaröflum sem nú eru tiltækar fyrir andlegan þroska þess með því að beisla hina sjö „virku“ geisla.   
Þessir fimm (leyndu geislar) munu birtast þegar mannkynið hefur sýnt meiri vald yfir þeim máttaröflum sem nú eru tiltæk fyrir andlegan þroska þess með hinum sjö „virku“ geislum.   


Elóhímarnir sem kom fram frá hjarta Guðs til að bregðast við tilskipuninni miklu er sambærilegir við rafeindirnar sem greina sig frá kjarna frumeindarinnar. Rétt eins og án rafeindanna sem skapa orkusnúning tíma og rúms væri ekkert efni, þannig væri enginn formheimur án elóhíma. Elóhímarnir fimm sem þjóna leyndu geislunum samsvara nifteindunum sem dvelja í hjarta frumeindarinnar.  
Elóhímarnir sem kom fram frá hjarta Guðs til að bregðast við tilskipuninni miklu er sambærilegir við rafeindirnar sem greina sig frá kjarna frumeindarinnar. Rétt eins og án rafeindanna sem skapa orkusnúning tíma og rúms væri ekkert efni, þannig væri enginn formheimur án elóhíma. Elóhímarnir fimm sem þjóna leyndu geislunum samsvara nifteindunum sem dvelja í hjarta frumeindarinnar.  
89,499

edits