87,851
edits
(Created page with "Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun Karl Marx á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl M...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
(Created page with "Með hið stéttlausa samfélag að algjöru markmiði er sagan sögð leiða siðmenninguna að óumflýjanlegri gerð þar sem allur persónulegur, menntunarlegur, félagslegur og umhverfislegur munur er jafnaður í fyrirfram ákveðið ástand svokallaðs jafnréttis. Slíkt ástand myndi stöðva virkni karmalögmálsins. Þannig, að þegar öllu er á botninn hvolft myndi það útiloka tækifæra einstaklinga og þjóða til að taka andlegum framförum því kar...") |
||
| Line 15: | Line 15: | ||
Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun [[Karl Marx]] á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl Marx og Frederick Engels, ''Kommúnistaávarpið'', þýð. Samuel Moore, 1. hluti.</ref>og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur. | Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun [[Karl Marx]] á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl Marx og Frederick Engels, ''Kommúnistaávarpið'', þýð. Samuel Moore, 1. hluti.</ref>og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur. | ||
Með hið stéttlausa samfélag að algjöru markmiði er sagan sögð leiða siðmenninguna að óumflýjanlegri gerð þar sem allur persónulegur, menntunarlegur, félagslegur og umhverfislegur munur er jafnaður í fyrirfram ákveðið ástand svokallaðs jafnréttis. Slíkt ástand myndi stöðva virkni karmalögmálsins. Þannig, að þegar öllu er á botninn hvolft myndi það útiloka tækifæra einstaklinga og þjóða til að taka andlegum framförum því karma er sannarlega hinn mikli kennari mannkyns. | |||
<span id="Spiritual_consequences"></span> | <span id="Spiritual_consequences"></span> | ||
edits