87,727
edits
(Created page with "Karma jógar verða að fylgja grundvallar siðferðisreglum, hugsa aldrei illt, stjórna löngunum sínum og ástríðum og skaða aldrei neinn andlega eða líkamlega. Karma jóginn má aldrei vinna af eigingirni eða tilfinningu að hann sé að fórna sér eða leggja mikið á sig. Krishna segir að slík vinna sé flekkuð. Við verðum að nota athafnir til að losa okkur úr viðjum veraldarvafsturs.") |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
'''Karma jóga''' er leiðin til að jafna [[karma]]byrði (ok) — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; | '''Karma jóga''' er leiðin til að jafna [[karma]]byrði (ok) — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; leið sem markast af góðum verkum sem koma fram í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; ögun hinna [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjögurra lægri líkama]] með áherslu á líkamlegar athafnir til [[alkemískra umbreytinga]]; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld ([[agni jóga]]) með möntru- og japa-fyrirmælum í tengslum við sjónsköpun með [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]]; láta sig engu skipta ávexti athafna eða umbun þeirra ([[Special:MyLanguage/non-attachment|óhæði]]). | ||
Lokamarkmið karma jóga er frelsi frá hringrás endurfæðinga með milligöngu hins alltumlykjandi kærleika og náðar [[heilags anda]] og endurfundir við Guð, hina voldugu [[ÉG ER-nærveru]] í helgihaldi [[uppstigningarinnar]]. | Lokamarkmið karma jóga er frelsi frá hringrás endurfæðinga með milligöngu hins alltumlykjandi kærleika og náðar [[heilags anda]] og endurfundir við Guð, hina voldugu [[ÉG ER-nærveru]] í helgihaldi [[uppstigningarinnar]]. | ||
edits