Jump to content

Jnana yoga/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu, og þú munt sjá hjarta þitt í mér.“<ref>Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 64.</ref>")
No edit summary
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
'''Gnana jóga''' er ein af fjórum megin [[jóga]]kerfum. Gnana jóga er leið sameiningarinnar við Guð með þekkingu.   
'''Gnana jóga''' er eitt af fjórum megin [[jóga]]kerfum. Gnana jóga er leið sameiningarinnar við Guð með þekkingu.   


Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.
Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.
87,054

edits