89,493
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 2: | Line 2: | ||
'''Gnana jóga''' er eitt af fjórum megin [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]]kerfum. Gnana jóga er leið sameiningarinnar við Guð með þekkingu. | '''Gnana jóga''' er eitt af fjórum megin [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]]kerfum. Gnana jóga er leið sameiningarinnar við Guð með þekkingu. | ||
Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn. | Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar [[Special:MyLanguage/Cosmic Clock|kosmísku klukku]], hugræna fjórðunginn. | ||
<span id="Teaching_of_Shankara"></span> | <span id="Teaching_of_Shankara"></span> | ||
== Kenning Shankara == | == Kenning Shankara == | ||
Shankara, hinn mikli hindúadýrlingur og fræðimaður á níundu öld, skrifar | Shankara, hinn mikli hindúadýrlingur og fræðimaður á níundu öld, skrifar í anda gúrú-lærimeistarans sem ráðleggur lærisveininum: | ||
<blockquote>Þar sem fáviskan hefur snert við ykkur finnið þið, sem eruð æðsta sjálfið, fyrir ánauð gervisjálfsins, sem eitt sér viðheldur hringrás fæðinga og dauða. Þekkingareldurinn, sem sundurgreiningin á milli sjálfsins og gervisjálfsins kyndir undir, eyðir fáfræðinni ásamt áhrifum hennar.“<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 121.</ref></blockquote> | <blockquote>Þar sem fáviskan hefur snert við ykkur finnið þið, sem eruð æðsta sjálfið, fyrir ánauð gervisjálfsins, sem eitt sér viðheldur hringrás fæðinga og dauða. Þekkingareldurinn, sem sundurgreiningin á milli sjálfsins og gervisjálfsins kyndir undir, eyðir fáfræðinni ásamt áhrifum hennar.“<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 121.</ref></blockquote> | ||
edits