88,079
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
| Line 7: | Line 7: | ||
Með því að segulmagna strauma sólarinnar og beina þeim inn í jörðina heldur Gull-guðinn meiri ljómandi virkri samstillingu við [[Helíos og Vesta]] en allir þeir sem þjóna náttúruríkinu. Eftir að hafa þjónað í margar aldir á hreinleikageislanum valdi Gull-guðinn að magna hina gylltu geisla sólarinnar sem hann var í tengslum við með hollustu sinni við hreinleikann. Nú á tímum ber hann vitni um hreinleika og ljómunina frá hjarta sólarinnar. Þessum geislum beinir hann í lífgandi og hreinsandi starfi sínu við framleiðslu málmsins sem hann fellur út. | Með því að segulmagna strauma sólarinnar og beina þeim inn í jörðina heldur Gull-guðinn meiri ljómandi virkri samstillingu við [[Helíos og Vesta]] en allir þeir sem þjóna náttúruríkinu. Eftir að hafa þjónað í margar aldir á hreinleikageislanum valdi Gull-guðinn að magna hina gylltu geisla sólarinnar sem hann var í tengslum við með hollustu sinni við hreinleikann. Nú á tímum ber hann vitni um hreinleika og ljómunina frá hjarta sólarinnar. Þessum geislum beinir hann í lífgandi og hreinsandi starfi sínu við framleiðslu málmsins sem hann fellur út. | ||
Vegna þess að gull er nauðsynlegt fyrir jafnvægi ljóssins í náttúrunni og í manninum gegnir Gull-guðinn mjög mikilvægri stöðu í helgiveldinu. Gulli er ætlað að vera | Vegna þess að gull er nauðsynlegt fyrir jafnvægi ljóssins í náttúrunni og í manninum gegnir Gull-guðinn mjög mikilvægri stöðu í helgiveldinu. Gulli er ætlað að vera viðskiptastall um alla jörðina; en vegna þess að mannkynið hefur safnað því og misnotað, hafa meistararnir ekki opinberað gullauðinn sem er falinn í jörðinni. Ríkustu námur sem heimurinn hefur kynnst munu opnast þegar gullöldin rennur upp og ríkisstjórnir þjóðanna snúa aftur til [[gullfætisins]] og traustrar ríkisfjármálastefnu sem byggir á [[gullnu reglunni]]. | ||
Í sérhverri siðmenningu þar sem gull var í umferð sem skiptimiðill og allt fólkið bar, náðist samsvarandi mikil uppljómun, gnægð, heilbrigði og sjálfstjórn. (Siðurinn að nota gull sem skraut í frumstæðum ættbálkum kemur til þeirra frá fornum siðmenningunum sem þeir eru síðustu leifar af.) | Í sérhverri siðmenningu þar sem gull var í umferð sem skiptimiðill og allt fólkið bar, náðist samsvarandi mikil uppljómun, gnægð, heilbrigði og sjálfstjórn. (Siðurinn að nota gull sem skraut í frumstæðum ættbálkum kemur til þeirra frá fornum siðmenningunum sem þeir eru síðustu leifar af.) | ||
edits